Fréttir & tilkynningar

Eldri borgarar mæta í Guðmundarlund sumarið 2020.

Eldri borgarar í Guðmundarlundi

Vel var mætt í ferð eldri borgara í Guðmundarlund á dögunum.
Sýning um fyrstu áfanga Borgarlínu er í Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu.

Næsta stopp í Kópavogi

Sýningin Næsta stopp um fyrsta áfanga Borgarlínu og niðurstöðu hugmyndasamkeppni um götugögn Borgarlínustöðva hefur verið opnuð og stendur til 3. ágúst.
Samanburður á kjörsókn

Kjörsókn í Kópavogi

Kjörfundur vegna forsetakosninga 27. júní 2020 hefst kl. 9.00 og lýkur kl. 22.00.
Elísabet Indra Ragnarsdóttir

Verkefna- og viðburðastjóri menningarmála

Elísabet Indra Ragnarsdóttir hefur verið ráðin verkefna- og viðburðastjóri menningarmála hjá Kópavogsbæ.
Kópavogur.

Forsetakosningar 2020

Forsetakosningar verða laugardaginn 27.júní 2020. Tveir kjörstaðir eru í Kópavogi, Smárinn og Kórinn.
Þrír gæsluvellir eru í Kópavogi.

Gæsluvellir í Kópavogi 2020

Gæsluvellirnir í Kópavogi verða starfræktir 8.júlí til 6.ágúst sumarið 2020.
Hægt er að sækja um frestun fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði.

Frestun fasteignagjalda atvinnuhúsnæðis

Hægt er að sækja um frestun á greiðslu fasteignagjalda af atvinnuhúsnæði í Kópavogi i Þjónustugátt Kópavogsbæjar.
Nýbýlavegur lokaður að hluta til

Loka þarf fyrir kalt vatn á hluta Nýbýlavegs

Loka þarf fyrir kalt vatn á hluta Nýbýlavegs frá 64-86 vegna viðgerðar.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 23. júní.
Í Guðmundarlundi.

Eldri borgurum boðið í Guðmundarlund

Eldri borgurum í Kópavogi verður boðið í Guðmundarlund miðvikudaginn 1. júlí næstkomandi.