10.09.2020
Íbúar Glaðheima ánægðir með hverfið
Staðsetning og nálægð við þjónustu skipti miklu máli þegar íbúar í Glaðheimum í Kópavogi tóku ákvörðun um að flytja í hverfið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem gerð var meðal íbúa í Glaðheimum í sumar.