Fréttir & tilkynningar

Bæjarstjórn Kópavogs.

Bæjarstjórn Kópavogs fundar

Bæjarstjórn fundar að jafnaði annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar.
Salalaug

Innisundlaugin í Salalaug lokuð í óákveðin tíma

Innisundlaugin í Salalaug verður lokuð frá og með miðvikudeginum 2. janúar 2024
Íbúar geta farið með jólatré og rusl frá flugeldum á fimm staði í Kópavogi.

Gámar fyrir flugeldarusl og jólatré

Settir verða upp gámar á fimm stöðum í Kópavogi fyrir flugeldarusl. Á sömu stöðum verða settir upp gámar fyrir jólatré. Gámarnir verða aðgengilegir frá 30.desember til og með 10.janúar.
Leikskólinn Efstahjalla.

Góðar niðurstöður í Efstahjalla

Vel gengur við framkvæmdir í Efstahjalla þar sem unnið er að útskiptum á einangrun í þaki hússins.
Snjómokstur í Kópavogi

Snjómokstur gengur vel

Vel gengur með snjómokstur í Kópavogi og eru öll tæki úti.
Flugeldar í Kópavogi um áramót.

Áramót í Kópavogi

Hjálparsveit skáta stendur fyrir flugeldasýningu á gamlárskvöld klukkan níu.
Lokun í Salalaug kl. 14:00 - 14:30 í dag

Lokað í Salalaug kl. 14:00 - 14:30 í dag (27.12.2023)

Í dag, 27.12.2023, verður lokað í Salalaug á milli 14:00 og 14:30 vegna viðhalds á heitavatnsinntaki.
Ásdís Kristjánsdóttir.

Hátíðarávarp bæjarstjóra

Desember er mánuður samveru með fjölskyldu og vinum en um leið er í nógu að snúast áður en jólahátíðin gengur í garð. Það er einmitt ekki síst á jólum og áramótum sem við sköpum góðar minningar með ástvinum. Bærinn skartar sínu fegursta og jólaljósin um allan bæ lýsa upp skammdegið.
Elísabet Sveinsdóttir forseti bæjarstjórnar og formaður lista- og menningarráðs og Hjörtur Eiríksso…

Daltún 1 er Jólahús Kópavogsbæjar 2023

Lista- og menningarráð Kópavogs stóð í ár í annað sinn fyrir leitinni að Jólahúsi Kópavogs og að þessu sinni varð Daltún 1 fyrir valinu. Að þessu sinni voru einnig valdar Jólagata og Fjölbýlishús ársins.
Bjarni Haukur Þórsson er nýr forstöðumaður Salarins.

Bjarni Haukur nýr forstöðumaður Salarins

Bjarni Haukur Þórsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Salarins.