
18.04.2023
Fréttir
Traustur rekstur í erfiðu efnahagsumhverfi
Ársreikningur Kópavogsbæjar fyrir árið 2022 endurspeglar traustan rekstur þrátt fyrir erfið skilyrði í efnahagsumhverfinu. Þá lækkar skuldaviðmið sveitarfélagsins í 95% og er langt undir lögbundnu lágmarki sem er 150% samkvæmt sveitastjórnarlögum.