Fréttir & tilkynningar

Fyrirhugað er að leggja malbik föstudaginn 7. október

Fyrirhugað er að leggja malbik á Hlíðarhjalla á milli gatnamóta við Dalveg og Fífuhjalla föstudaginn 7. október ef veður leyfir.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson bauð hópnum á Bessastaði.

Ánægjuleg heimsókn frá Grænlandi

Hópur grænlenskra unglinga hefur undanfarnar tvær vikur dvalið á landinu og fengið sundkennslu í Salalaug í Kópavogi auk þess að kynnast íslensku samfélagi og íslenskum jafnöldrum í Linda- og Salaskóla.
Frá viðburði í Forvarnarviku Kópavogs.

Forvarnardagur í forvarnarviku

Miðvikudagurinn 5. október 2022 er Forvarnardagurinn haldinn í sautjánda sinn. Forvarnarvika Kópavogs er haldin í tengslum við daginn.
Djúpslökun fer fram í Geðræktarhúsinu.

Djúpslökun og hugleiðsla

Íbúum Kópavogsbæjar verður næstu vikur boðið í Djúpslökun og hugleiðslu í Geðræktarhúsi bæjarins. Tímarnir fara fram á fimmtudögum kl. 17.00.

Lokun á reiðstíg vegna vatnsveituframkvæmda

Vatnslögn verða lögð í götuna neðan við Vatnsendablett 20 og 710 til 713.
Söfnun birkifræja.

Söfnun birkifræja í Kópavogi

Skógræktarfélag Kópavogs í samstarfi við Kópavogsbæ efna til birkifrætínslu þriðjudaginn 4. október í Vatnsendahlíð kl. 17.30-19.00.
Gjaldskrárbreyting verður hjá strætó 1. október.

Gjaldskrárbreytingar Strætó

Þann 1. október mun ný gjaldskrá Strætó taka gildi. Gjaldskráin var samþykkt á fundi stjórnar félagsins 16. september síðastliðinn og nemur hækkunin 12,5 %.
Frá vígslu Vinalundar í Fossvogsdal.

Norrænn vinalundur í Fossvogsdal

Norrænn vinalundur var vígður í Fossvogsdal í dag í tilefni 100 ára afmælis Norræna félagsins. Verkefnið er samstarf Kópavogsbæjar og Norræna félagsins í tilefni afmælisins.

Lokun Hlíðarhjalla

Fyrirhugað er að leggja malbik á Hlíðarhjalla á milli gatnamóta við Dalveg og gatnamóta við Fífuhjalla föstudaginn 30. september ef veður leyfir, og mun framkvæmdin standa yfir frá kl. 9:00 til 15:00.
Forseti Íslands ræðir við heimilisfólk Gjábakka.

Forseti Íslands heimsótti Gjábakka

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sótti Gjábakka heim, í tilefni þátttöku félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavogi í verkefninu Sendum hlýju.