Fréttir & tilkynningar

Lokað fyrir kalt vatn

Vegna bilunar í kaldavatnslögn verður lokað fyrir kalt vatn í Engihjalla 1-25
Frá hugmyndasöfnun í Vinnuskóla Kópavogs.

Vinnuskólinn tók þátt í hugmyndasöfnun

Vel hefur gengið að safna hugmyndum fyrir Menningarmiðju Kópavogs en hugmyndasöfnun hefur staðið yfir undanfarnar vikur og eru fjölmargar góðar hugmyndir komnar inn.
Þátttakendur í Kópavogsdal.

Símamótið í Kópavogi

Símamótið í Kópavogi fer fram dagana 13.-16.júlí 2023.
Salavegur lokaður

Tilkynning vegna gatnaframkvæmda við Salaveg

Fimmtudaginn 13. júní frá kl. 9:00 til 15:30 verður Salavegur á milli Ársala og Dynsala lokaður.
Starfsfólk í tunnuskiptum var að vonum ánægt með áfangann og stillti sér upp til myndatöku í árviss…

Tunnudreifingu lokið

Dreifingu á nýjum tunnum er lokið í Kópavogi en hún hófst 22.maí. Alls var nær 8.000 tunnum dreift í bænum í fjölbýli og sérbýli.
Á myndinni eru frá vinstri Gunnlaugur Einar Briem frá HSSK, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópav…

Hjálparsveit skáta flytur í Tónahvarf

Hjálparsveit skáta í Kópavogi hefur fengið úthlutað lóð að Tónahvarfi 8 þar sem mun rísa glæsileg ný aðstaða fyrir sveitina.
Viðhaldsframkvæmdir standa yfir í Sundlaug Kópavogs sumarið 2023.

Iðulaug lokar í viku

Iðulaugin, stærsti heiti potturinn í Sundlaug Kópavogs, verður lokaður frá 12.júlí til og með 18.júlí.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.

Hætta á heilsutjóni vegna loftmengunar frá eldgosum

Almannavarnir hafa gefið út bækling með ráðleggingum um um hvernig eigi að bera sig að þegar gasmengun vegna eldgoss er til staðar.
Kársnesbraut lokuð við hús nr. 87 og 89

Kársnesbraut - Lokun á götu 13. júlí

Til stendur að loka Kársnesbraut við hús nr. 87 og 89. vegna vinnu við hitaveitu og rafmagn.
Gæsluvöllur verður sumarið 2023 á leikskólanum Urðarhóli Kópavogsbraut.

Tveir gæsluvellir opnir í sumar

Gæsluvellir verða opnir á tveimur stöðum í Kópavogi í sumar, leikskólanum Urðarhóli og Lækjavelli Dalsmára.