05.08.2025
Lokanir og rask vegna viðhalds brúnni yfir gjána
Viðhaldsframkvæmd við brú yfir Hafnarfjarðarveg, gjána, hefjast í kvöld, þriðjudaginn 5.ágúst. Unnið verður að verkinu frá 20.00 á kvöldin til 06.00 á morgnana og annarri akrein Hafnarfjarðarvegar lokað á meðan. Umferð verður beint um hjáleið upp á Kópavogshálsinn.