Fréttir & tilkynningar

Kópavogsdalur á fallegum sumardegi.

Fjölbreytt sumarstörf hjá Kópavogsbæ

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ.
Skjaldarmerki Kópavogsbæjar

Viðgerð á Kársnesskóla

Hluti kennslu Kársnesskóla verður fluttur tímabundið vegna viðgerða á húsnæði skólans við Skólagerði.
Mikil ánægja er með þjónustu dagforeldra í Kópavogi.

Mikil ánægja með dagforeldra

96% foreldra barna sem eru í daggæslu hjá dagforeldrum í Kópavogi eru mjög eða frekar ánægð með dagforeldrana.
Frá tónleikum á Cycle listahátíðinni sem tilnefnd er til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem tónlist…

Tilnefndar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Tvær hátíðir sem fram fóru í Menningarhúsum Kópavogs á síðasta ári og voru unnar í samstarfi við starfsmenn þeirra eru tilnefndar til Íslensku tónlistarverðlaunanna.
Í Bókasafni Kópavogs var boðið upp á völundarhús þar sem Harry Potter og félagar aðstoðuðu þátttake…

Metaðsókn á Safna- og Sundlauganótt

Safnanótt og Sundlauganótt í Kópavogi tókust með eindæmum vel, aðsókn var mjög góð enda frábær skemmtun í boði.
Kópavogsbær.

Breyting á launakjörum bæjarfulltrúa í Kópavogi

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti í dag, 14. febrúar, einróma breytingu á launakjörum bæjarfulltrúa. Laun bæjarfulltrúa munu eftirleiðis taka mið af launavísitölu í stað þingfararkaups eins og verið hefur.
201 Smári.

201 Smári

201 Smári er heiti 620 íbúða byggðar sem mun rísa í Smáranum, sunnan Smáralindar.
Fulltrúar Kópavogsbæjar og Listaháskóla Íslands við undirritun samkomulags um samstarf.

Menningarhúsin efla samstarf við Listaháskólann

Útskriftarhátíð LHÍ fer að hluta til fram í Menningarhúsum Kópavogs næstu árin.
Ungar stúlkur í leik

Innritun í 1. bekk

Innritun sex ára barna í grunnskóla Kópavogs stendur yfir frá 1. - 8. mars 2017.
Handhafar styrkja lista- og menningarráðs 2017 ásamt Karen E. Halldórsdóttur formanni lista- og men…

Menningarstyrkir afhentir

Fjórtán aðilar hljóta á þessu ári styrk úr lista- og menningarsjóði Kópavogsbæjar vegna verkefna á þessu ári.