Fréttir & tilkynningar

Magga Stína og nemendur í Smáraskóla undirbúa atriði fyrir Barnamenningarhátíð í Kópavogi.

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Dagana 25. – 29. apríl fer fram Barnamenningarhátíð í Menningarhúsunum í Kópavogi.
Nýtt húsnæði stjórnsýslu Kópavogs að Digranesvegi 1.

Ársreikningur Kópavogsbæjar

Tímamót urðu í rekstri Kópavogsbæjar í árslok 2016 þegar skuldahlutfall bæjarins fór undir 150% viðmið.
Frá fræðsludegi í Trjásafninu í Fossvogi 2016.

Vorverkin í garðinum

Fræðslufundur um vorverkin í garðinum verður haldinn í Bókasafni Kópavogs þriðjudaginn 25. apríl kl. 17.00. Fundurinn er haldinn í samvinnu Kópavogsbæjar og Garðyrkjufélags Íslands.
Leikskólabörn í Kópavogi.

Fræðsla um upphaf leikskólagöngu

Foreldrum barna sem hefja leikskólagöngu í haust er boðið til fræðslu næstu vikurnar.
Leikjanámskeið í Kópavogi.

Spennandi sumarnámskeið

Boðið er upp á fjölbreytt námskeið í Kópavogi í sumar, frístunda, leikja- og íþróttanámskeið fyrir 6 til 16 ára börn.
Boðið verður upp á sýningar og smiðju sumardaginn fyrsta í Menningarhúsunum í Kópavogi.

Sumardagurinn fyrsti

Sumardaginn fyrsta verður skrúðganga og skemmtidagskrá í Fífunni og sumri fagnað í Menningarhúsum Kópavogs.
Hægt er að sækja um leyfi fyrir sex hænur en óheimilt er að halda hana.

Hænur leyfðar

Hægt er að sækja um leyfi fyrir allt að sex hænum í Kópavogi. Óheimilt er að halda hana.
Óskað eftir umsóknum um styrki

Styrkir til jafnréttis- og mannréttindaverkefna

Auglýst er eftir styrkumsóknum til verkefna sem hafa mannréttindi og jafnrétti að leiðarljósi.
Leigjendur á almennum markaði geta átt rétt á húsnæðisstuðningi frá Kópavogsbæ.

Húsnæðisstuðningur

Leigjendur á almennum markaði geta átt rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi frá Kópavogsbæ.
Ríkuleg uppskera í matjurtagarði í Kópavogi.

Matjurtagarðar í Kópavogi

Kópavogsbúum stendur til boða að leigja matjurtagarða af Kópavogsbæ. Þá eru skólagarðar í bænum fyrir sjö til 13 ára börn.