Fréttir & tilkynningar

Vinnuskólinn í Kópavogi í hreinsunarstörfum.

Vinnuskólinn í Kópavogi

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Kópavogs. Allir unglingar sem búsettir eru í Kópavogi og verða fjórtán til sautján ára á árinu fá vinnu í Vinnuskólanum.

Endurskoðun aðalskipulags kynnt

Kynningarfundur vegna endurskoðunar Aðalskipulags Kópavogs verður haldinn í Hörðuvallaskóla þriðjudaginn 2. apríl.
Ungmennaráð í Kópavogi.

Vel heppnað ungmennaþing

Málefni barna og ungmenna voru til umræðu á velheppnuðu ungmennaþingi Ungmennaráðs.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Bæjarstjórn fundar í dag

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 26. mars. kl 16:00
Ármann bæjarstjóri og Guðmund Halldórsson forstöðumann sundlaugarinnar gæða sér á samloku og djús f…

Lemon opnar í Salalauginni Kópavogi

Veitingastaðurinn Lemon hefur opnað í Salalauginni í Kópavogi.
Sigrún María Kristinsdóttir

Ráðning í starf verkefnastjóra íbúatengsla

Sigrún María Kristinsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra íbúatengsla. Um er að ræða nýtt starf á stjórnsýslusviði Kópavogsbæjar.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og Sigþór U Hallfreðsson formaður Blindrafélagsins.

Ferðaþjónusta fyrir lögblinda

Kópavogsbær og Blindrafélagið hafa skrifað undir þjónustusamning um ferðaþjónustu fyrir lögblinda Kópavogsbúa til þriggja ára.
Hámarkshraði lækkar í 30 km/klst á Kópavogsbraut milli Skjólbrautar og Suðurbrautar.

Hámarkshraði á Kópavogsbraut lækkar

Hámarkshraði á Kópavogsbraut milli Skjólbrautar og Suðurbrautar lækkar í 30 km/klst.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Bæjarstjórn fundar í dag

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 12. mars. kl 16:00
Kaldavatnslaust verðir í hluta af Fannborg og Hamraborg

Kaldavatnslaust á morgun, þriðjudaginn 12. mars, milli kl. 9-12

Uppfært 11:15 - Vatnið er komið á . Loka fyrir vatn í Fannborg og hluta af Hamraborg á morgun 12.3.19