Fréttir & tilkynningar

Bæjarskrifstofur Kópavogs, Digranesvegi 1.

Breytt fyrirkomulag þjónustu Bæjarskrifstofu Kópavogs

Vegna COVID-19 verður fyrirkomulagi þjónustu Bæjarskrifstofu Kópavogs breytt frá og með 5.október. English below.
Hertar takmarkanir vegna Covid-19 taka gildi 5. október.

Covid 19: Neyðarstigi Almannavarna lýst yfir

Neyðarstigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna Covid 19. Hertar sóttvarnaraðgerðir taka gildi 5. október.
Ásthildur Helgadóttir er nýr sviðsstjóri umhverfissviðs.

Ásthildur Helgadóttir ráðin sviðsstjóri umhverfissviðs

Ásthildur Helgadóttir hefur verið ráðin sviðstjóri umhverfissviðs Kópavogsbæjar. Ásthildur var valin úr hópi 87 umsækjenda.
Á myndinni eru, talið frá vinstri: Indriði I. Stefánsson fulltrúi í umhverfis- og samgöngunefnd, Fr…

Nýtt fróðleiksskilti við gamla Kópavogsbæinn

Fróðleiksskilti um Kópavog og Kópavogsbúið var afhjúpað nýverið við gamla Kópavogsbæinn, sem er elsta húsið í Kópavogi.
Frá sáningu í Selfjalli með nemendum í Waldorfskólanum í Lækjarbotnum.

Birkisáning í Lækjarbotnum

Almenningi er boðið að taka þátt í sáningu birkifræja í landi Kópavogs á laugardag, 3.október, kl. 11.00
Á myndinni eru frá vinstri: Valdimar Gunnarsson, framkvæmdastjóri UMSK, Olga Bjarnadóttir, framkvæm…

Virkni og vellíðan í Kópavogi

Nýju verkefni, Virkni og vellíðan, verður hleypt formlega af stokkunum á morgun, 1.október, en það er hluti af heilsueflingu eldri borgara í Kópavogi. Verkefnið er unnið í samstarfi UMSK, þriggja stærstu íþróttafélaganna í Kópavogi, Gerplu, Breiðabliks og HK og Kópavogsbæjar.
Á myndinni eru nemendur í 3.og 4.bekk í Waldorfskólanum Lækjarbotnum. Nöfn þeirra er frá vinstri St…

Fyrstu fræjunum sáð í landssöfnun birkifræja

Fyrsta sáningin sem tengist landssöfnun birkifræja fór fram föstudaginn 25.september, í landi Kópavogs í Lækjarbotnum
Jafnréttis- og mannréttindaráð óskar eftir tilnefningum.

Óskað eftir tilnefningum

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs óskar eftir tilnefningum til jafnréttis- og mannréttinda viðurkenningar ráðsins fyrir árið 2020.
Lokað fyrir kalt vatn

Loka þarf fyrir kalt vatn í Víðigrund og Reynigrund.

Viðgerðar á kaldavatnslögn.
Fyrirtæki í Kópavogi eru að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Fyrirtæki innleiða Heimsmarkmiðin

Ellefu fyrirtæki í Kópavogi hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun inn í sína starfsemi.