
30.10.2020
Menning á miðvikudögum og Fjölskyldustundir á laugardögum heim í stofu
Hillur bókabúða og bókasafna eru teknar að fyllast af splunkunýjum og spriklandi ferskum bókum af öllum stærðum og gerðum enda jólabókaflóðið í þann mund að skella á af fullum þunga.