Fréttir & tilkynningar

Menning á miðvikudögum

Menning á miðvikudögum og Fjölskyldustundir á laugardögum heim í stofu

Hillur bókabúða og bókasafna eru teknar að fyllast af splunkunýjum og spriklandi ferskum bókum af öllum stærðum og gerðum enda jólabókaflóðið í þann mund að skella á af fullum þunga.
Jólaljósin lýsa upp skammdegið.

Jólaljós í Kópavogi

Kópavogsbær hefur hafið uppsetningu jólaljósa í bænum.
Lagt er til að hrekkjavaka verði með öðrum hætti en vanalega, vegna Covid-19.

Hrekkjavaka heima - öryggisins vegna

Lagt er til að hrekkjavaka, 31.október, verði haldin með öðruvísi hætti í ár.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði.

Styrkir úr lista- og menningarsjóði

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði vegna verkefna á næsta ári.
Félagsmiðstöðvar eldra borgar opna en gætt að fjöldatakmörkunum og fjarlægðum.

Félagsmiðstöðvar eldri borgara

Félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi, Boðinn, Gjábakki og Gullsmári, opna með 20 manna fjöldatakmörkunum.
Íþróttamannvirki opna fyrir afreksfólk.

Meistaraflokkar og afreksfólk hefja æfingar

Meistaraflokkar, afrekshópar sem og afreksfólk í einstaklingsgreinum geta hafið æfingar í íþróttamannvirkjum sveitarfélaga samkvæmt ákvörðun fulltrúa íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og starfsfólki almannavarnarnefndar höfuðborgarsvæðisins.
Loknun á Hábraut

Lokun á Hábraut

Lokun á Hábraut milli Kársnesbrautar og Ásbrautar, miðvikudaginn 21. október á milli 17-24
Sundlaugar í Kópavogi verða áfram lokaðar, rétt eins og á höfuðborgarsvæðinu öllu.

Sundlaugar, söfn og íþróttahús lokuð

Íþróttamannvirki sveitarfélaga, sundlaugar og söfn verða áfram lokuð.
Nýjar reglugerðir vegna Covid-19 taka gildi 20.október.

Covid 19:Takmarkanir sem taka gildi 20.október

Nýjar reglugerðir um sóttvarnarráðstafanir taka gildi 20.október
Íbúar eru hvattir til að huga að gróðri við lóðarmörk.

Gróður við lóðarmörk

Íbúar eru hvattir til að huga að gróðri við lóðarmörk og klippa trjágróður frá stéttum og stígum.