Fréttir & tilkynningar

Salalaug í Kópavogi.

Sala- og Boðalaug lokaðar 18.ágúst

Salalaug og Boðalaug eru lokaðar þriðjudaginn 18. ágúst og til 13.00 miðvikudaginn 19. ágúst en þann dag er lokað fyrir heitt vatn á hluta höfuðborgarsvæðisins, þar með talið í efri byggðum Kópavogs.
Ný auglýsing um takmörkun vegna farsóttar gildir út 27.ágúst.

Áfram 100 manna fjöldatakmörk

Nálægðartakmörk í íþróttum, framhalds- og háskólum eru rýmkaðar í nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
Lokun á heitavatni 18.-19.ágúst nær til hluta Kópavogs meðal annars.

Heitavatnslokun á höfuðborgarsvæðinu

Efri byggðir í Kópavogi verða án heita vatns frá 02.00 þriðjudaginn 18.ágúst til kl. 09.00 miðvikudaginn 19.ágúst.
Sóttvarnaraðgerðir vegna Covid-19 hafa verið hertar.

Takmarkanir vegna Covid-19

Vegna ákvörðunar yfirvalda um hertar sóttvarnaraðgerðir sem tóku gildi 31.júlí og gilda til 13.ágúst hefur Kópavogsbær farið yfir þjónustu sveitarfélagsins og stöðu mála. Þjónusta er að mestu leyti óbreytt en vinnulag fylgir nýjum tilmælum yfirvalda.
Lúxusskrímslið mun standa í tjörninni í Fossvogsdal fram í september.

Lúxusskrímsli í Fossvogsdal

Lúxusskrímsli hefur verið komið fyrir í Fossvogsdal.
Lúxusskrímslið er mannhæðarhátt skrímsli sem vill leiðbeina jarðarbúum í listinni að slaka og njóta…

Skrímsli í Fossvogsdal

Lúxusskrímsli verður komið fyrir í Fossvogsdal fimmtudaginn 30.júlí.
Regnbogaþrep á milli Bókasafnsins og Salarins

Regnbogaþrep í miðdepli Kópavogs

Regnbogaþrep líta nú í fyrsta sinn dagsins ljós í hjarta Kópavogsbæjar.
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Stærsti listamannahópur frá upphafi

Skapandi Sumarstörf í Kópavogi luku fimmtánda starfsumri sínu þann 23.júlí með því að sýna afrakstur sumarsins.
Félagsmiðstöðin var skreytt frá toppi til táar vegna tilefnisins.

Velkomin í Kópavogsskóla

Námskeiðið Velkomin hóf göngu sína fyrir þremur árum í Kjarnanum, félagsmiðstöð Kópavogsskóla, en þetta er í annað skipti sem það er haldið yfir sumar.
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa verður 23.júlí.

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi 2020

Skapandi sumarstörf í Kópavogi halda lista- og uppskeruhátíð í Molanum og Salnum í Kópavogi fimmtudaginn 23. Júlí 2020. Dagskráin stendur frá kl. 17-20.