
13.07.2022
Fréttir
Útskrifast sem leikskólakennarar með stuðningi Kópavogsbæjar
Nýútskrifaðir leikskólakennarar og starfsfólk sem bætt hefur við sig meistaragráðu í leikskólakennarafræðum samhliða störfum hjá Kópavogsbæ komu saman til að fagna áfanganum á dögunum.