Fréttir & tilkynningar

Víða eru grenndargámar í Kópavogi og nú standa til breytingar á því.

Breytingar á grenndargámum

Á næstu tveimur vikum má gera ráð fyrir breytingum á grenndargámastöðvum í Kópavogi.
Gunnþór Hermannsson sjálfboðaliði ársins og Sverrir Kári Karlsson formaður Íþróttaráðs á Íþróttahát…

Sjálfboðaliði ársins í íþróttastarfi í Kópavogi

Gunnþór Hermannsson er sjálfboðaliði ársins í íþróttastarfi í Kópavogi. Þetta er í fyrsta sinn sem sjálfboðaliði ársins er valinn af íþróttaráði og var valið kynnt á Íþróttahátíð Kópavogs sem fram fór í Salnum 11.janúar.
Sverrir Kári Karlsson, Thelma Aðalsteinsdóttir, Vignir Vatnar Stefánsson og Ásdís Kristjánsdóttir.

Vignir Vatnar og Thelma íþóttafólk ársins 2023

Vignir Vatnar Stefánsson skákmaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2023.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæja…

Styttist í uppbyggingu í Vatnsendahvarfi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, undirrituðu í dag afsal samnings um kaup á landi ríkisins á Vatnsendahæð.
Fjöldi íþróttafólks fær viðurkenningu fyrir frammistöðu á árinu 2023 á Íþróttahátíð 2023.

Íþróttahátíð Kópavogs

Íþróttahátíð Kópavogs fer fram fimmtudaginn 11. janúar kl 17:30 í Salnum Kópavogi.
Bæjarstjórn Kópavogs.

Bæjarstjórn Kópavogs fundar

Bæjarstjórn fundar að jafnaði annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar.
Íbúar geta farið með jólatré og rusl frá flugeldum á fimm staði í Kópavogi.

Gámar fyrir flugeldarusl og jólatré

Settir verða upp gámar á fimm stöðum í Kópavogi fyrir flugeldarusl. Á sömu stöðum verða settir upp gámar fyrir jólatré. Gámarnir verða aðgengilegir frá 30.desember til og með 10.janúar.
Leikskólinn Efstahjalla.

Góðar niðurstöður í Efstahjalla

Vel gengur við framkvæmdir í Efstahjalla þar sem unnið er að útskiptum á einangrun í þaki hússins.
Snjómokstur í Kópavogi

Snjómokstur gengur vel

Vel gengur með snjómokstur í Kópavogi og eru öll tæki úti.
Flugeldar í Kópavogi um áramót.

Áramót í Kópavogi

Hjálparsveit skáta stendur fyrir flugeldasýningu á gamlárskvöld klukkan níu.