Fréttir & tilkynningar

Viðhaldsframkvæmdir standa yfir í Sundlaug Kópavogs sumarið 2023.

Iðulaug lokar í viku

Iðulaugin, stærsti heiti potturinn í Sundlaug Kópavogs, verður lokaður frá 12.júlí til og með 18.júlí.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.

Hætta á heilsutjóni vegna loftmengunar frá eldgosum

Almannavarnir hafa gefið út bækling með ráðleggingum um um hvernig eigi að bera sig að þegar gasmengun vegna eldgoss er til staðar.
Gæsluvöllur verður sumarið 2023 á leikskólanum Urðarhóli Kópavogsbraut.

Tveir gæsluvellir opnir í sumar

Gæsluvellir verða opnir á tveimur stöðum í Kópavogi í sumar, leikskólanum Urðarhóli og Lækjavelli Dalsmára.
Kópavogsbær.

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018, Vatnsendamál

Hinn 28. maí 2018 var Kópavogsbæ birt stefna af hálfu Þorsteins heitins Hjaltested, þáverandi ábúanda jarðarinnar Vatnsenda í Kópavogi.
Leikritið Flokkstjórinn er einn af viðburðum sumarsins 2023.

Sumardagskrá Skapandi sumarstarfa

Fjölmargir viðburðir eru á dagskrá hjá Skapandi sumarstörfum í Kópavogi í sumar undir yfirheitinu Bongó í Kópavogi.
Breytingar á gjaldskrá leikskóla taka gildi 1. september.

Sex tímar gjaldfrjálsir samkvæmt nýrri gjaldskrá leikskóla

Ný gjaldskrá leikskóla í Kópavogi var samþykkt á fundi Bæjarráðs fimmtudaginn 6.júlí. Í henni felst að sex tíma dvöl eða skemmri verður gjaldfrjáls, en áfram verður greitt fæðisgjald.
Útilaugin í Sundlaug Kópavogs.

Útilaugin opnar á ný

50 metra útilaugin í Sundlaug Kópavogs opnar á ný mánudaginn 10.júlí eftir framkvæmdir. Á sama tíma lokar iðulaugin svonefnda, stærsti heiti potturinn vegna viðhalds og verður lokaður næstu vikurnar. 
Frá plokkdegi Vinnuskólans árið 2019.

Unglingar plokka

Nemendur í Vinnuskóla Kópavogs munu verja miðvikudeginum 5.júlí í að plokka rusl í bænum.
Breytingar á leikskólaumhverfi taka gildi 1. september.

Sex tíma gjaldfrjáls leikskóli og aukinn sveigjanleiki

Gjaldfrjáls leikskóli í sex tíma á dag og aukinn sveigjanleiki í dvalartíma, tekjutenging leikskólagjalda og heimgreiðslur til foreldra eru meðal tillagna starfshóps um skipulag og starfsumhverfi í leikskólum í Kópavogi sem bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þriðjudaginn 27. júní.
Sundlaug Kópavogs

Framkvæmdir í Sundlaug Kópavogs

Framkvæmdum á 50 metra útilauginni í Sundlaug Kópavogs hafa seinkað vegna veðurs. Áætluð verklok eru í lok fyrstu viku júlí, eða byrjun annarrar viku.