Fréttir & tilkynningar

Svanhvít Friðriksdóttir. Mynd/ Fréttablaðið Eyþór.

Listsköpun í leikskólanum

Í leikskólanum Austurkór er áhersla á listsköpun í víðum skilningi. Unnið er eftir Reggio Emilia stefnunni í skólanum. Svanhvít Friðriksdóttir myndlistarkennari og sérgreinastjóri í skólanum segir listsköpun birtast í flestum verkefnum skólans.
Hamraborg Festival 2022.

Hamraborg Festival 26.-28.ágúst

Listahátíðin Hamraborg Festival verður haldin helgina 26.-28.ágúst. Hún er óður til Hamraborgarinnar sem rís há og fögur í miðpunkti höfuðborgarsvæðisins.
Frá Kópavogi.

Húsaleiga í félagslegu húsnæði

Leiga í félagslegu húsnæði Kópavogsbæjar verður frá og með september 2022 uppreiknuð mánaðarlega miðað við vísitölu neysluverðs til verðtryggingar í samræmi við ákvæði leigusamninga.
Fundir bæjarstjórnar fara fram að Hábraut 1.

Bæjarstjórn fundar eftir sumarfrí

Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarleyfi er þriðjudaginn 23. ágúst.
Skólasetning í Álfhólsskóla 2022.

Skólasetning í grunnskólum

Skólasetning var í grunnskólum Kópavogs þriðjudaginn 23. ágúst.
Bryndís Gunnarsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. Mynd/Fréttablaðið Ernir.

Nám með vinnu á leikskóla er allra hagur

Í vor útskrifuðust fjórir starfsmenn leikskólans Grænatúns úr leikskólafræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands en Kópavogsbær veitir starfsmönnum leikskóla sinna styrki til náms í formi launaðs leyfis vegna mætinga í bók- og verknám í leikskólafræðum.
Sumarfrí leikskólanna eru fjórar vikur, að því loknu hefst aðlögun nýrra barna.

Leikskólarnir teknir til starfa að loknu sumarfríi

Hauststarf leikskólanna í Kópavogi er að komast á skrið eftir sumarfrí leikskólanna. Á þessum árstíma er hafin aðlögun yngstu barna í leikskóla bæjarins en hún stendur yfir í nokkrar vikur.
Hringtorg við Digrasnesveg er eitt af fjölmörgum hringtorgum bæjarins.

Hringtorgin í Kópavogi vekja athygli

Sumarleg og falleg hringtorg í Kópavogi hafa vakið athygli.
Í Kópavoginum.

Skólasetning

Skólasetning í skólum Kópavogs er þriðjudaginn 23. ágúst.
Regnbogahjarta

Kópavogur í regnbogalitunum

Kópavogsbær tekur virkan þátt í hinsegin dögum og hefur dregið fána samtakanna að húni við stjórnsýslubyggingu og menningarhús bæjarins.