Fréttir & tilkynningar

Menningarmiðjan í Kópavogi.

Hugmyndaríkir Kópavogsbúar

Fjölmargar hugmyndir voru settar fram í hugmyndasöfnun um nýja ásýnd og upplifun í hjarta Kópavogs. Hugmyndum var safnað rafrænt undir heitinu Menningarmiðja Kópavogs fyrir þrjú svæði, upplifunar og fræðslurými á fyrstu hæð Bókasafns Kópavogs, útisvæði við menningarhúsin og Hálsatorg.
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa verður 27.júlí.

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Fimmtudaginn 27. júlí verður lokahátíð Skapandi Sumarstarfa haldin í Molanum, Hábraut 2 Kópavogi
Leiksvæðið Lautarsmára hefur verið endurgert.

Leiksvæði í Lautasmára endurgert

Endurbótum er lokið á leik- og garðsvæði við Lautasmára og hefur svæðið verið tekið algjörlega í gegn.
Handhafar Landgræðsluverðlaunanna 2023. Kristinn H. Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags…

Skógræktarfélag Kópavogs hlýtur viðurkenningu

Skógræktarfélag Kópavogs hlaut Landgræðsluverðlaunin 2023 fyrir verkefnið Endurheimt birkivistkerfa, söfnun og sáning á birkifræi.
Send eru textaskilaboð frá Kópavogsbæ þegar framkvæmdir eru í nágrenni íbúa.

Skilaboð frá Kópavogsbæ

Send eru textaskilaboð frá Kópavogsbæ vegna framkvæmda og viðgerða.
Verkefnið Velkomin haldið hvert sumar í Kópavogi.

Velkomin í Kópavog

Frá árinu 2018 hefur Velkomin verkefni grunn- og frístundadeildar á menntasviði Kópavogsbæjar, í samvinnu við Vinnuskóla Kópavogs, boðið börnum og unglingum með annað móðurmál en íslensku velkomin í Kópavog.
Frá hugmyndasöfnun í Vinnuskóla Kópavogs.

Vinnuskólinn tók þátt í hugmyndasöfnun

Vel hefur gengið að safna hugmyndum fyrir Menningarmiðju Kópavogs en hugmyndasöfnun hefur staðið yfir undanfarnar vikur og eru fjölmargar góðar hugmyndir komnar inn.
Þátttakendur í Kópavogsdal.

Símamótið í Kópavogi

Símamótið í Kópavogi fer fram dagana 13.-16.júlí 2023.
Starfsfólk í tunnuskiptum var að vonum ánægt með áfangann og stillti sér upp til myndatöku í árviss…

Tunnudreifingu lokið

Dreifingu á nýjum tunnum er lokið í Kópavogi en hún hófst 22.maí. Alls var nær 8.000 tunnum dreift í bænum í fjölbýli og sérbýli.
Á myndinni eru frá vinstri Gunnlaugur Einar Briem frá HSSK, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópav…

Hjálparsveit skáta flytur í Tónahvarf

Hjálparsveit skáta í Kópavogi hefur fengið úthlutað lóð að Tónahvarfi 8 þar sem mun rísa glæsileg ný aðstaða fyrir sveitina.