
11.01.2023
Fréttir
Sóley Margrét og Höskuldur íþróttakona og íþróttakarl Kópavogs
Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Sóley Margrét Jónsdóttir kraftlyftingakona úr Breiðabliki voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2022.