Fréttir & tilkynningar

Sérbýli í Kópavogi fá þrjár tunnur.

Sérbýli og nýtt flokkunarkerfi

Íbúar í sérbýlum, það er í einbýlum, raðhúsum og parhúsum, fá þriðju tunnuna til sín nú þegar nýtt flokkunarkerfi tekur við.
Handhafar Kópsins 2023 ásamt Sigvalda Agli Lárussyni formanni menntaráðs og Þórarni Ævarssyni sem e…

Sex hlutu viðurkenningar fyrir skólastarf í Kópavogi

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 17. maí.
Fannborg 6 hýsir skrifstofur velferðarsviðs Kópavogsbæjar.

Breyttur opnunartími velferðarsviðs

Frá og með 22. maí verður skrifstofa velferðarsviðs, Fannborg 6, opin mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 08:00 – 15:00 og á föstudögum frá klukkan 08:00 – 12:00.
Sundlaug Kópavogs.

Framkvæmdir í Sundlaug Kópavogs

20.maí lokar 50 metra útilaug í Sundlaug Kópavogs vegna viðhalds og viðgerða og verður lokuð þrjár til fimm vikur.
Frá götugöngu Virkni og vellíðan.

Frábær þátttaka og góð stemning í götugöngunni

Tæplega 300 voru skráð til leiks vel í götugöngu Virkni og vellíðan sem haldin var í Kópavogi fimmtudaginn 11.maí. Keppnin var opin öllum 60 ára og eldri en skipulögð af Virkni og vellíðan sem er heilsuefling 60 ára og eldri í Kópavogi.
Á mynd frá vinstri: Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, Lilja Sigurðardóttir bæjarlistamaður 2023 og…

Lilja Sigurðardóttir er bæjarlistamaður 2023

Rithöfundurinn Lilja Sigurðardóttir er Bæjarlistamaður Kópavogs 2023. Valið var tilkynnt á Bókasafni Kópavogs , fimmtudaginn 11. maí. Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála í Kópavogi bauð gesti velkomna og Elísabet Sveinsdóttir formaður lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar kynnti tilnefningu bæjarlistamanns og færði henni viðurkenningarskjal og blómvönd.
Úr tillögu að breyttu skipulagi Vatnsendahvarfs.

Kynningarfundur um tillögur að breyttu skipulagi í Vatnsendahvarfi

Þriðjudaginn 16. maí 2023 verður opinn kynningarfundur í sal Vatnsendaskóla um tillögur að breytingu á aðal- og deiliskipulagi í Vatnsendahvarfi.
Á myndinni eru frá vinstri: Bragi Skaftason  og Sigrún Skaftadóttir frá Króníkunni, Ásdís Kristjáns…

Krónikan opnar í Kópavogi

Veitingastaðurinn Krónikan opnar í Gerðarsafni innan tíðar en samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður í dag, 11.maí á afmælisdegi Kópavogsbæjar.
Í Sjálfbærniskýrslu er lögð áhersla á verkefni sem falla að markmiðum Kópavogsbæjar og innleiðingu …

Sjálfbærniskýrsla Kópavogs komin út

Sjálfbærniskýrsla Kópavogs fyrir árið 2022 hefur verið gefin út á vef Kópavogsbæjar.
Hópurinn hress

Vatnsdropinn opnar Draumaeyjuna okkar

Ungir sýningarstjórar á aldrinum 8-14 ára opna listsýninguna Draumaeyjan okkar á vegum Vatnsdropans á laugardaginn kemur, 13. maí á Bókasafni Kópavogs kl. 13.