08.05.2024
Nýskipaður starfshópur um málefni Salarins, tónlistarhúss í Kópavogi, hefur tekið til starfa. Í starfshópnum sitja Védís Hervör Árnadóttir, forstöðumaður miðlunarsviðs Samtaka atvinnulífsins og tónlistarmaður, Halldór Friðrik Þorsteinsson og Davíð Þór Jónsson tónlistarmaður.