Fréttir & tilkynningar

Afmælishátíð í Grænatúni.

Grænatún fertugur

Leikskólinn Grænatún fagnaði fjörtíu ára afmæli á vorhátíð sem haldin var miðvikudaginn 15.maí.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og leikskólastjóri Kópasteins, Margrét Stefanía Lárusdóttir.

Kópasteinn sextugur

Leikskólinn Kópasteinn fagnaði sextugsafmæli með skemmtun og opnu húsi miðvikudaginn 15.maí.
Hrönn Valgeirsdóttir leikskólakennari og MA í foreldrafræðslu.

Fræðslukvöld fyrir foreldra leikskólabarna

Þann 22. Maí kl 20:00 – 21:30 mun Hrönn Valgeirsdóttir leikskólakennari og M.A. í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf bjóða foreldrum leikskólabarna í Kópavogi upp á fræðslukvöld í Fagralundi.
Veðrið lék við þátttakendur í Götugöngunni í Kópavogi 2024.

Götuganga í veðurblíðu

Veðrið lék við keppendur í götugöngu í Kópavogi en keppt var í henni í annað sinn í dag, þriðjudaginn 14. maí.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri færði Brynju Sveinsdóttur forstöðumanni Náttúrufræðistofu Kópavog…

Vel heppnuð opnunarhátíð í Kópavogi

Ný miðstöð menningar og vísinda var opnuð í Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu laugardaginn 11. maí að viðstöddu fjölmenni.
Það var glatt á hjalla í afmæli Læks.

Leikskólinn Lækur 30 ára

Leikskólinn Lækur fagnaði þrítugsafmæli með afmælisveislu og opnu húsi.
Á myndinni eru frá vinstri Davíð Þór Jónsson, Halldór Friðrik Þorsteinsson, Soffía Karlsdóttir og V…

Starfshópur um málefni Salarins

Nýskipaður starfshópur um málefni Salarins, tónlistarhúss í Kópavogi, hefur tekið til starfa. Í starfshópnum sitja Védís Hervör Árnadóttir, forstöðumaður miðlunarsviðs Samtaka atvinnulífsins og tónlistarmaður, Halldór Friðrik Þorsteinsson og Davíð Þór Jónsson tónlistarmaður.
Nýtt rými verður tekið í notkun á afmælisdegi Kópavogs.

Ný miðstöð menningar og vísinda opnar í Kópavogi

Í tilefni opnunar á nýrri miðstöð menningar og vísinda í Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs verður efnt til hátíðarhalda laugardaginn 11. maí kl. 13 til 16.
Kópavogskirkja og Kársnesið.

Byggðakönnun Kársness

Byggðakönnun Kársness hefur verið gefin út rafrænt og er aðgengileg á vef Kópavogsbæjar.
Hrönn Valgeirsdóttir er meðal þeirra sem heldur erindi á fræðslufundi fyrir foreldra verðandi leiks…

Fræðsla um leikskóladvöl barna

Foreldrum og forsjáraðilum barna sem hefja leikskóladvöl í Kópavogi í haust er boðið til fræðslufundar 6. og 8. maí.