Fréttir & tilkynningar

Ýmislegt hefur breyst á Kársnesi síðast myndin var tekin.

Útgáfu byggðakönnunar fagnað

Byggðakönnun Kársness hefur verið gefin út í glæsilegri bók sem er ríkulega myndskreytt. Útgáfu bókarinnar verður fagnað 29.október kl. 17.00 í Kópavogi.
Lísa Z. Valdimarsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Kópavogs og Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menni…

Bókabox slær í gegn

Bókasafn Kópavogs opnaði nýverið Bókabox í Vallarkór 4. Mótttökurnar hafa verið afar góðar.
Á myndinni eru frá vinstri: Elín Thelma Róbertsdóttir, Sólrún Día Friðriksdóttir, Þóra Kemp og Ingi…

Umsókn um fjárhagsaðstoð rafræn

Umsókn um fjárhagsaðstoð hjá Kópvogsbæ er nú orðin stafræn og bærinn þannig bæst í hóp sveitarfélaga sem hafa innleitt stafræna lausn á þessu sviði. Breytingin þýðir að ferli umsóknar er orðið miklu einfaldara en fyrr.
Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, tók vel á móti grænlenskum börnum á Bessastöðum.

Lærðu sund og skoðuðu sig um

Dvöl grænlenskra barna í Kópavogi september 2024 heppnaðist við, börnin lærðu sund í Salalaug, heimsóttu jafnaldra og skoðuðu sig um.
Sundlaug Kópavogs.

Búist við opnun sundlauga í fyrramálið

Gert er ráð fyrir að sundlaugar í Kópavogi opni kl. 06.30 í fyrramálið.
Umsóknarfrestur um menningarstyrki er til 23.október.

Auglýst eftir umsóknum í lista- og menningarsjóð

Kópavogsbær auglýsir eftir umsóknum í lista- og menningarsjóð. Umsóknarfrestur er til 23. október.
Frá vinstriJakob Sindri Þórsson, sérfræðingur hjá Kópavogsbæ, Árni Hrannar Haraldsson, framkvæmdast…

98 hleðslustöðvar ON væntanlegar í Kópavog

Hleðslustöðvar Orku náttúrunnar við Hálsatorg í Hamraborg hafa verið teknar í notkun og eru þær fyrstu af 98 hleðslustöðvum á 14 stöðum í Kópavogsbæ sem verða sett upp í haust.
Össur Geirsson heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og Elísabet Berglind Sveinsdóttir formaður Lista- og…

Össur Geirsson er heiðurlistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti Össuri viðurkenningarskjal og blóm í tilefni dagsins. Vinir, samstarfsfólk og fjölskylda Össurar voru viðstödd athöfnina auk Skólahljómsveitarinnar sem lék nokkur lög sem hafa verið útsett af Össuri.
Réttindaskólaverkefnið er hluti af innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Vinnustofa um réttindaleikskóla

Vel heppnuð vinnustofa með leikskólum í Kópavogi og UNICEF fór fram í vikunni.
Bæjarstjórn fundar í Molanum, Hábraut 2.

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag og hefst fundur bæjarstjórnar kl. 16.00.