
18.11.2022
Fréttir
Fyrstu réttindaleikskólar heimsins fá viðurkenningu
Fimm leikskólar í Kópavogi, Arnarsmári, Álfaheiði, Furugrund, Kópahvoll og Sólhvörf fengu í dag viðurkenningu fyrir að vera réttindaskólar UNICEF. Leikskólarnir eru þeir fyrstu í heiminum og til þess að hljóta þessa viðurkenningu.