Fréttir & tilkynningar

Loftmynd af tillögu að staðsetningu endurvinnslustöðvar

Ný endurvinnslustöð verður á Glaðheimasvæði

Endurvinnslustöð SORPU á Dalvegi 1 í Kópavogi mun loka í september næstkomandi.
Jólalundurinn er í Kópavogi.

Jólalundur í Guðmundarlundi

Verið hjartanlega velkomin í Jólalund í Guðmundarlundi þar sem fram fer dásamleg fjölskyldudagskrá, alla sunnudaga fram að jólum á milli 13 og 15.
Fulltrúar UNICEF, grunnskóla, leikskóla, frístundar og félagsmiðstöðva að lokinni undirritun ásamt …

Nýir réttindaskólar í Kópavogi

Tveir grunnskólar, frístund og félagsmiðstöð og þrír leikskólar munu bætast í hóp Réttindaskóla í Kópavogi. Fulltrúar skólanna og UNICEF skrifuðu undir samning um innleiðinguna í vikunni að viðstöddum bæjarstjóra Kópavogs og menntasviði bæjarins.

Ný upplýsingagátt um Samgöngusáttmála

Verksja.is er ný upplýsingagátt þar sem finna má upplýsingar um allar helstu framkvæmdir sem heyra undir Samgöngusáttmálann. Yfirlitskort, staða framkvæmda, umfang, áætluð verklok, myndefni og ýmiss annar fróðleikur.
Jólaleg stemning á Aðventuhátíð Kópavogs 2024.

Vel heppnuð Aðventuhátíð

Jólagleðin var allsráðandi á Aðventuhátíð Kópavogs sem fram fór laugardaginn 30.nóvember.
Jólaljós í Kópavogi.

Er jólahús Kópavogs í götunni þinni?

Leitin að jólahúsi Kópavogs árið 2024 er hafin. Óskað er eftir tilnefningum íbúa sem geta sent inn ábendingar og hugmyndir á vef bæjarins.
Samanburður á kjörsókn

Kjörsókn í Kópavogi

Hægt verður að fylgjast með kjörsókn hér og verða tölur uppfærðar í þessari frétt á klukkustundar fresti.
Tveir kjörstaðir eru í Kópavogi, Smárinn og Kórinn.

Tveir kjörstaðir í Kópavogi

Kjörfundur til alþingiskosninga fer fram 30. nóvember frá 09.00 til 22.00.
Fjárhagsáætlun 2025 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar 26.nóvember.

Fjárhagsáætlun 2025 samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu. Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Brynjar M. Ólafsson, skólastjóri Snælandsskóla.

50 ára afmæli og viðurkenning UNICEF

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs færði Snælandsskóla gjöf og blóm í tilefni 50 ára afmælis á dögunum.