Fréttir & tilkynningar

Rampur númer 200 tekinn í notkun í Hamraborg við mikla ánægju gesta.

Hamraborgin römpuð upp

Rampur númer 200 í verkefninu Römpum upp Ísland var tekinn formlega í notkun í Hamraborg í Kópavogi í dag.
Kársnesskóli.

Hluta Kársnesskóla lokað vegna myglu

Hluta Kársnesskóla, efri hæð vesturálmu aðalbyggingar, hefur verið lokað vegna myglu sem greindist í einni stofu í álmunni.
Nína Tryggvadóttir er meðal þeirra sem á verk á sýningunni Geometría.

Geometría í Gerðarsafni

Sýningin Geometría opnar í Gerðarsafni laugardaginn 8. október kl. 15. Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, opnar sýninguna.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson bauð hópnum á Bessastaði.

Ánægjuleg heimsókn frá Grænlandi

Hópur grænlenskra unglinga hefur undanfarnar tvær vikur dvalið á landinu og fengið sundkennslu í Salalaug í Kópavogi auk þess að kynnast íslensku samfélagi og íslenskum jafnöldrum í Linda- og Salaskóla.
Frá viðburði í Forvarnarviku Kópavogs.

Forvarnardagur í forvarnarviku

Miðvikudagurinn 5. október 2022 er Forvarnardagurinn haldinn í sautjánda sinn. Forvarnarvika Kópavogs er haldin í tengslum við daginn.
Djúpslökun fer fram í Geðræktarhúsinu.

Djúpslökun og hugleiðsla

Íbúum Kópavogsbæjar verður næstu vikur boðið í Djúpslökun og hugleiðslu í Geðræktarhúsi bæjarins. Tímarnir fara fram á fimmtudögum kl. 17.00.
Söfnun birkifræja.

Söfnun birkifræja í Kópavogi

Skógræktarfélag Kópavogs í samstarfi við Kópavogsbæ efna til birkifrætínslu þriðjudaginn 4. október í Vatnsendahlíð kl. 17.30-19.00.
Frá vígslu Vinalundar í Fossvogsdal.

Norrænn vinalundur í Fossvogsdal

Norrænn vinalundur var vígður í Fossvogsdal í dag í tilefni 100 ára afmælis Norræna félagsins. Verkefnið er samstarf Kópavogsbæjar og Norræna félagsins í tilefni afmælisins.
Forseti Íslands ræðir við heimilisfólk Gjábakka.

Forseti Íslands heimsótti Gjábakka

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sótti Gjábakka heim, í tilefni þátttöku félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavogi í verkefninu Sendum hlýju.
Forvarnarvika í Kópavogi.

Fjallað um samfélagsmiðla í forvarnarviku

Áhersla verður á samfélagsmiðlanotkun barna og unglinga í árlegri forvarnarviku Kópavogs.