Fréttir & tilkynningar

Frá setningu Símamótsins.

Vel heppnað Símamót

Metaðsókn var á Símamótið í Kópavogi sem haldið var 7.-10.júlí.
Næturstrætó hefur göngu sína á ný.

Næturstrætó snýr aftur

Næturstrætó úr miðbæ Reykjavíkur hefur akstur á ný aðfaranótt laugardags 9.júlí.
Velkomin í Kópavog.

Velkomin í Kópavog!

Góð þátttaka hefur verið í sumarnámskeiðinu Velkomin sem ætlað er börnum og ungmennum sem er nýir íbúar í Kópavogi og hafa annað móðurmál en íslensku.
Kópavogskirkja í litum

Kraftmikið menningarstarf í Kópavogi

Mikið var að gerast í menningarlífinu í Kópavogi árið 2021, þrátt fyrir áhrif heimsfaraldurs kórónuveirunnar.
Gróðursetning í landi Kópavogs, frá vinsti Þröstur Magnússon, Kristinn H. Þorsteinsson og Friðrik B…

Útivistar- og fjölskyldudagurinn Líf í lundi

Mánudaginn 27. júní verður útivistar- og fjölskyldudagur haldinn í samstarfi Skógræktarfélags Kópavogs og Kópavogsbæjar undir merkinu Líf í lundi þar sem hvatt er til hreyfingar, samveru og skóga- og náttúruupplifunar. Viðburðurinn Líf í lundi verður nú haldinn í fimmta sinn og fer fram í kringum Jónsmessuna víða um land.
Tinna Rós Finnbogadóttir, forstöðumaður félagsmiðstöðva eldri borgara, Þröstur Magnússon, formaður …

Eldri borgarar í Guðmundarlundi

Vel var mætt í ferð Félags eldri borgara í Kópavogi, FEBK, í Guðmundarlund og lék veður við gesti. Ferðin er samstarfsverkefni FEBK, Skógræktarfélags Kópavogs og Kópavogsbæjar.
Frá hátíðarhöldunum 17.júní 2022.

Vel heppnaður 17.júní

Hátíðarhöld 17.júní í Kópavogi tókust af vel til. Haldið var upp á þjóðhátíðardaginn á fimm stöðum í bænum, við Kórinn, Salalaug, í Fagralundi, við Fífuna og við Menningarhúsin.
Reiturinn er við höfnina á Kársnesi.

Kynningarfundur: Breytt deiliskipulag

Kynningarfundur um breytt deiliskipulag á Bakkabraut 2-4, Bryggjuvör 1,2,3, Þinghólsbraut 77 og 79 verður haldinn fimmtudaginn 23.júní kl. 17.00-18.30.
Frá 17. júní 2022.

17. czerwca w Kópavogur: program festiwalu

W tym roku, 17 czerwca odbędą się festiwale w pięciu miejscach w Kópavogur: Menningarhús, Fífa, Fagralundur, Salalaug i Kórinn.
Ásdís Kristjánsdóttir, nýr bæjarstjóri Kópavogs.

Ásdís Kristjánsdóttir tekin við sem bæjarstjóri

Ásdís Kristjánsdóttir hóf störf sem bæjarstjóri Kópavogs miðvikudaginn 15.júní. Ásdís var ráðin í embættið á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar Kópavogs sem fram fór þriðjudaginn 14.júní.