Fréttir & tilkynningar

Sundlaug Kópavogs

Framkvæmdir í Sundlaug Kópavogs

Framkvæmdum á 50 metra útilauginni í Sundlaug Kópavogs hafa seinkað vegna veðurs. Áætluð verklok eru í lok fyrstu viku júlí, eða byrjun annarrar viku.
Sigrún Þórarinsdóttir, sviðstjóri velferðarsviðs hjá Kópavogsbæ, Björg Baldursdóttir, formaður velf…

Undirrituðu samning um samræmda móttöku flóttafólks

Samningur um samræmda móttöku flóttafólks í Kópavogi var undirritaður fimmtudaginn 22.júní.
Fræðslusetrið í Guðmundarlundi.

Líf í lundi

Þriðjudaginn 27. júní næstkomandi verður í samstarfi Skógræktarfélags Kópavogs og Kópavogsbæjar haldinn viðburðurinn Líf í lundi, þar sem hvatt er til hreyfingar og samveru, skógar- og náttúruupplifunar. Líf í lundi verður nú haldið í sjötta sinn og fer fram í kringum Jónsmessuna víða um land.
Lokun á Salavegi

Salavegur á milli Ársala og Fensala lokaður vegna fræsingar á malbiki

Mánudaginn 26. júní frá kl. 11:00 til 17:00 verður Salavegur á milli Ársala og Fensala lokaður
Menningarmiðja Kópavogsbæjar

Kallað eftir hugmyndum um upplifunarrými og útisvæði menningarhúsa

Íbúar eru hvattir til að setja inn hugmyndir sem tengjast upplifun, afþreyingu og aðstöðu á Menningarmiðju Kópavogs.
Þátttakendur í Skapandi sumarhópum sumarið 2023.

Fjölbreytt listsköpun hjá Skapandi sumarhópum

Skapandi sumarhópar í Kópavogi eru tekin til starfa sumarið 2023 og eru verkefnin af ýmsum toga.
Kópavogsbær.

Samræmd móttaka flóttafólks í Kópavogi

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum í gær, þriðjudaginn 13. júní, að ganga til samninga við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið um samræmda móttöku flóttafólks.
Álalind var gata ársins 2022.

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

Auglýst er eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs.
Flokkstjórar í Vinnuskólanum fengu námskeið og fræðslu áður en Vinnuskólinn hófst.

Vinnuskólinn kominn á fullt

Vinnuskólinn í Kópavogi er hafinn þetta sumarið. Í ár eru um 1.300 nemendur skráðir til leiks sem er svipaður fjöldi og sumarið í fyrra. Fjörtíu flokkstjórar starfa hjá Vinnuskólanum.
Verkfalli aflýst og opið í sundlaugum Kópavogs.

Sundlaugar opnar

Sundlaugarnar í Kópavogi opnuðu í morgun, laugardaginn 10. júní en verkfalli BSRB var aflýst eftir að samningar náðust.