Fréttir & tilkynningar

From festivities 2021.

Icelandic National Day in Kópavogur: PROGRAM

There will be festivities in five places in Kópavogur on June 17th, the Icelandic National Day. The areas of celebrations are: Menningarhúsin, Fífan, in Fagrilundur, Versalir and Kórinn.
Á myndinni eru frá vinstri: Kolbeinn Reginsson, Sigrún Hulda Jónsdóttir, Helga Jónsdóttir, Bergljót…

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar Kópavogs fór fram þriðjudaginn 14. júní. Á dagskrá fundarins var meðal annars ráðning bæjarstjóra og kosning í ráð og nefndir.
Frá hátíðarhöldum í Kópavogi 17. júní.

17. júní í Kópavogi: Hátíðardagskrá

Haldið verður upp á 17. júní á fimm stöðum í Kópavogi í ár, við Menningarhúsin, Fífuna, í Fagralundi, við Salalaug og Kórinn.
Gói og skólakór Kársness.

Gói flytur 17.júní lagið

Gói, bæjarlistamaður Kópavogs, flytur 17.júní lag Kópavogsbæjar en þetta er í fyrsta sinn sem samið er lag í tilefni hátíðarhaldanna í Kópavogi.
Úrskurður var kveðinn upp í Vatnsendamáli í dag.

Dómur Landsréttar í máli nr. 36/2021 Vatnsendamál

Landsréttur kvað upp dóm í Vatnsendamáli í dag. Landsréttur sneri við niðurstöðu héraðsdóms að því er varðar eignarnám bæjarins árið 2007 en staðfesti niðurstöðu héraðsdóms að öðru leyti og sýknaði Kópavogsbæ þannig af öllum dómkröfum í málinu.
Skólagarðar í Kópavogi.

Börnin fá grænmeti og aðstoð við ræktun

Innritun í Skólagarðana í Kópavogi stendur yfir. Í Kópavogi eru Skólagarðar á fjórum stöðum í bænum.
Sigrún Þórarinsdóttir og Ingunn Ingimarsdóttir.

Tæknin nýtt í velferðarþjónustu

Mánudaginn 23. maí sl. undirrituðu Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs og Ingunn Ingimarsdóttir framkvæmdarstjóri Memaxi efh. áskriftarsamning um notkun Memaxi á heimilum fatlaðs fólks í Kópavogi.
Jóga fellur niður 2.júní.

Yoga nidra

Yoga nidra fellur niður af óviðráðanlegum orsökum 2. júní.
Nýr meirihluti í Kópavogi. Mynd/Vísir.

Nýr meirihluti í Kópavogi

Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, verður bæjarstjóri í meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Orri Hlöðversson, oddviti Framsóknarflokks, verður formaður bæjarráðs.
Ármann Kr. Ólafsson hélt sína síðustu ræðu í bæjarstjórn Kópavogs þriðjudaginn 24.maí.

10 ár sem bæjarstjóri og 24 ár í bæjarstjórn

Ármann Kr. Ólafsson hélt sína síðustu ræðu í bæjarstjórn Kópavogs á 1258.fundi bæjarstjórnar, sem haldinn var þriðjudaginn 24. maí og var síðasti fundur kjörtímabilsins.