18.12.2024
Fengu styrk til að bæta vatnsgæði Kópavogslæksins
Kópavogsbær er í hópi 22 aðila sem hafa hlotið 3,5 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu undir forystu Umhverfisstofnunar. Verkefnið ber yfirskriftina LIFE ICEWATER og er ætlað að flýta fyrir og bæta innleiðingu vatnaáætlunar á Íslandi.