
26.08.2022
Fréttir
Listsköpun í leikskólanum
Í leikskólanum Austurkór er áhersla á listsköpun í víðum skilningi. Unnið er eftir Reggio Emilia stefnunni í skólanum. Svanhvít Friðriksdóttir myndlistarkennari og sérgreinastjóri í skólanum segir listsköpun birtast í flestum verkefnum skólans.