Fréttir & tilkynningar

Gengið á vegum Virkni og vellíðan í Kópavogi. Gangan 11.maí er öllum opin.

Götuganga Virkni og vellíðan í Kópavogi

Fyrsta keppni í götugöngu sem haldin hefur verið á Íslandi verður haldin í Kópavogi, 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar.
Ásdís Kristjánsdóttir og Einar Skúlason í Guðmundarlundi sem er upphafsstaður fimm kílómetra hrings…

Gönguleiðir í Kópavogi

Upplýsingar um fjölbreyttar gönguleiðir í landi Kópavogs hafa nú verið gerðar aðgengilegar á vefsíðu Kópavogsbæjar og á gönguleiðaforritinu Wikiloc undir heitinu Kópavogsgöngur.
Fundir verða í Salaskóla og Smáraskóla.

Foreldrastarf í þágu farsældar barna

Heimili og skóla í samvinnu við Kópavogsbæ standa að fundum ætlaður foreldrum og forsjáraðilum barna í Kópavogi dagana 8. og 10.maí.
Innleiðingarteymi samþættrar þjónustu: Ásdís Emilía Gunnlaugsdóttir, Ingunn Mjöll Birgisdóttir, Jóh…

Efla samstarf í kringum börn og fjölskyldur

Fléttan – farsæld barna í Kópavogi var þema starfsdags mennta- og velferðarsviðs og var markmiðið að tengja fólk saman og kynna fjölbreytta starfsemi sviðanna til að efla samstarf í kringum börn og fjölskyldur, auðvelda samþættingu þjónustu og ýta undir farsæld barna í Kópavogi.
Frá afhendingu grænfánans í Álfaheiði.

Grænfáni í Álfaheiði

Leikskólinn Álfaheiði tók á móti áttunda grænfánanum á Degi umhverfisins, 25. apríl.
Plokkdagurinn 2023 er sunnudaginn 30.apríl.

Stóri plokkdagurinn

Kópavogsbær tekur þátt í Stóra plokkdeginum sem haldinn er sunnudaginn 30.apríl. Hægt verður að nálgast ruslapoka og einnota hanska í Þjónustumiðstöð Kópavogs, Askalind 5, á föstudeginum 28. apríl og laugardaginn 29. apríl.
Salurinn er eitt af menningarhúsum Kópavogsbæjar.

Breytingar á starfsemi menningarhúsa Kópavogsbæjar

Tillögur bæjarstjóra að nýjum sóknarfærum í starfsemi menningarhúsa Kópavogsbæjar voru samþykktar á fundi bæjarstjórnar þann 25. apríl.
Þátttakendur í Velkomin hress í bragði.

Velkomin í Kópavog

Nemendum í Kópavogi sem hafa annað móðurmál en íslensku er boðið að taka þátt í sumarverkefninu Velkomin. Velkomin snýst um að auðvelda börnum og unglingum að taka þátt í samfélaginu og er markmið verkefnisins að börnum og unglingum finnist þau vera velkomin.
Fjórflokkarinn.

Tunnuskipti við heimili hefjast 22.maí

Tunnuskipti við heimili vegna nýs flokkunarkerfis á sorpi hefjast 22.maí. Í Kópavogi verður byrjað í Digranesi, sunnan Álfhólsvegar.
Frá upphafi Barnamenningarhátíðar í Kópavogi.

Hátíðardagskrá Barnamenningarhátíðar

Laugardaginn 22. apríl verður boðið upp veigamikla hátíðardagskrá í menningarhúsunum og Smáralind í tilefni Barnamenningarhátíðar í Kópavogi.