Fréttir & tilkynningar

Íbúar í spari vatnið.

Íbúar spari kalda vatnið

Frá og með mánudeginum 5. júní 2023 verður hafist handa við viðgerð á miðlunargeymi Vatnsveitu Kópavog að Heimsenda. Þetta mun leiða til þess að rýmdin í geyminum verður aðeins 50%.
Kópavogsbær.

Áhrif verkfalls á starfsemi Kópavogsbæjar

Sundlaugar eru lokaðar í Kópavogi vegna verkfalls, starfsemi leikskóla er skert og þjónustuver og innheimta á bæjarskrifstofum lokuð.
Frá Kópavogsbæ vegna kjaradeilna.

Frá Kópavogsbæ vegna kjaradeilna

Vegna kjaradeilna bæjarstarfmannafélaga innan BSRB við sveitarfélög í landinu vill Kópavogsbær koma eftirfarandi á framfæri:
Unnið er að því að skipta út tunnum í Kópavogi.

Fjölbýlishús og nýtt flokkunarkerfi

Tunnuskipti eru hafin í fjölbýlishúsum Kópavogs. Ef reynslan sýnir að breyta þarf samsetningu á úrgangstunnum eða körum í sorpgeymslum í fjölbýli er hægt að sækja um breytingu.
Líf og fjör í Skólagörðum í Kópavogi.

Skólagarðar í Kópavogi

Skólagarðar hafa verið reknir á vegum Kópavogsbæjar í rúm 50 ár.

Innritun í leikskóla

Annar hluti innritunar í leikskóla í Kópavogi hefst í lok maí. Í þeim hluta verður börnum fæddum í janúar 2022 boðið pláss í leikskola, auk eldri barna sem sótt hafa um eftir 15. mars.
Bæjarstjórn Kópavogs ásamt ungmennaráði og barnaþingmönnum að loknum fundi.

Barnaþingmenn og ungmennaráð funduðu með bæjarstjórn

Bæjarstjórn Kópavogsbæjar fundaði með fulltrúum ungmennaráðs bæjarins og fulltrúum grunnskólabarna Kópavogsbæjar þann 23. maí síðast liðinn.
Kópavogsbær.

Kópavogsbær sýknaður í Vatnsendamáli í Hæstarétti

Hinn 25. apríl 2014 var Kópavogsbæ birt stefna af hálfu hluta erfingja Sigurðar K. Hjaltested, fyrrum ábúanda á Vatnsenda.
Frá hátíðarhöldum 17.júní í Kópavogi.

17.júní í Kópavogi

17. júní verður fagnaði í Kópavogi á Rútstúni og við Salalaug með glæsilegri hátíðardagskrá.
Sérbýli í Kópavogi fá þrjár tunnur.

Sérbýli og nýtt flokkunarkerfi

Íbúar í sérbýlum, það er í einbýlum, raðhúsum og parhúsum, fá þriðju tunnuna til sín nú þegar nýtt flokkunarkerfi tekur við.