Fréttir & tilkynningar

Hellisheiðarvirkjun. Mynd/Veitur

Sundlaugar lokaðar 19. og 20. desember

Vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun eru sundlaugar lokaðar mánudaginn 19. desember og 20.desember
Götur hreinsaðar 19.desember 2022.

Öll tæki úti í snjómokstri

Öll snjómoksturstæki eru úti núna og er bæði verið að moka götur og stíga og hófst mokstur kl 04.00 í morgun. Vel gekk eftir aðstæðum um helgina.
Leikskólastjórnarnir ásamt starfsfólki menntasviðs Kópavogsbæjar og skólastjóra réttindaskólans hjá…

Fimm leikskólar hefja innleiðingarferli til að verða réttindaleikskólar UNICEF

Fimm leikskólar í Kópavogi, Álfatún, Baugur, Efstihjalli, Grænatún og Lækur munu í janúar hefja innleiðingarferli UNICEF í að verða réttindaskólar.
Múlalind 2 er jólahús Kópavogs.

Múlalind 2 er jólahús Kópavogsbæjar

Múlalind 2 var valið jólahús Kópavogsbæjar árið 2022 af Lista- og menningaráði Kópavogs. Þetta er í fyrsta sinn sem valið er jólahús í Kópavogi og var óskað eftir tilnefningum fyrr í mánuðinum.
Núverandi aðalmenn í barnaverndarnefnd eru þau Sigurbjörg Vilmundardóttir formaður, Unnur Friðriksd…

Síðasti fundur barnaverndarnefnd Kópavogsbæjar

Miðvikudaginn 14. desember 2022 voru stór tímamót í sögu barnaverndarstarfs hjá Kópavogsbæ en þá hélt barnaverndarnefnd Kópavogsbæjar sinn síðasta fund.
Flokkun sorps breytist í vor.

Samræmt flokkunarkerfi sorps hefst í vor

Nýtt flokkunarkerfi sorps í Kópavogi og höfuðborgarsvæðinu öllu verður innleitt í vor. Engar breytingar verða um áramót.
Kópavoginn er farið að leggja en ísinn er ótraustur.

Varasamur ís á Kópavoginum

Í kjölfar frosthörkunnar undanfarið er Kópavoginn farið að leggja. Ísinn er þunnur og ótryggur og mælt er gegn því að fólk fari út á hann.
Á myndinni eru frá vinstri: Björg Baldursdóttir, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Hjördís Ýr Johnson, Ei…

Starfstöðvar heimsóttar

Aðal- og varamenn í velferðarráði Kópavogsbæjar heimsóttu í vikunni nokkrar starfsstöðvar velferðarsviðs og fengu kynningu á þeirri starfsemi sem þar fer fram í dag.
Finnborgi Pétursson, Ásdís, Brynja og Elísabet

Gerðarverðlaunin 2022

Finnbogi Pétursson hlaut Gerðarverðlaunin við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni í gær, 14. desember.
Unnið var að viðgerð í allan dag, 14. desember.

Viðgerð á kaldavatnslögn lokið

Viðgerð á kaldavatnslögn á Kársnesbraut er lokið en henni lauk á tíunda tímanum í kvöld.