Fréttir & tilkynningar

Íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2015 á íþróttahátíð Kópavogs, frá vinstri: Ármann Kr…

Íþróttakona og íþróttakarl Kópavogs

Fanndís Friðriksdóttir knattspyrnukona úr Breiðabliki og Jón Margeir Sverrisson sundmaður úr Ösp/Fjölni voru kjörin íþróttakona og íþróttakarl Kópavogs fyrir árið 2015. Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Íþróttahúsi Smárans 11. janúar.
Kvígan Lukka og nýbýlið Lundur á sjötta áratugnum. Lundur stóð neðan Nýbýlavegar, þar er í dag fjöl…

Myndavefur Kópavogs opnar

Myndavefur Kópavogs hefur verið opnaður. Á honum er að finna gamlar myndir og myndskeið úr Kópavogi sem sýna bæinn á ýmsum tímum.