Fréttir & tilkynningar

Sumarstarfsmenn í garðvinnu í Kópavogi tóku þátt í plasthreinsunardegi Vinnuskólans sumarið 2017.

Sumarstörf hjá Kópavogsbæ

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ, þá sem fæddir eru 2000 eða fyrr.
Börn að leik í leiktækjum sem voru valin af íbúum í síðustu íbúakosningu, 2016.

Metþátttaka í Okkar Kópavogi

Eftirlitsmyndavélar í Lindahverfi er meðal þess sem íbúar Kópavogs völdu áfram í kosningum í verkefninu Okkar Kópavogur.
Logo Kópavogs

Enginn kynbundinn launamunur hjá Kópavogsbæ

Launamunur kynja hjá Kópavogsbæ er enginn þegar bornir eru saman einstaklingar í sambærilegum störfum, á sama aldri, með sömu starfsreynslu og færni.
Star Wars þema á Safnanótt í Kópavogi sló í gegn hjá yngstu kynslóðinni sem beið í röð eftir að hit…

Fjölmenni á Safna- og sundlauganótt

Metfjöldi gesta sótti Vetrarhátíð í Kópavogi heim um helgina, Safnanótt föstudaginn 3. febrúar og Sundlauganótt laugardaginn 4. febrúar.
Ný lyfta í Salalaug auðveldar aðgengi fatlaðra.

Lyfta fyrir fatlaða í Salalaug

Salalaug hefur fest kaup á nýrri og fullkominni lyftu fyrir hreyfihamlaða.
Lögnin sem fór í sundur

Kaldavatnslögn fór í sundur

Kl: 16:25 Viðgerð lokið við Dalveg.
Safnanótt 2018

Star Wars þema á Vetrarhátíð

Óhætt er að lofa aðdáendum Stjörnustríðsmyndanna eftirminnilegri kvöldstund á Safnanótt sem haldin verður hátíðleg í öllum Menningarhúsum Kópavogsbæjar föstudaginn 2. febrúar frá kl. 18-23.
Börn að leik í leiktækjum á Rútstúni sem sett voru upp að lokinni íbúakosningu 2016.

Kosið á milli 100 hugmynda í Kópavogi

Kosning er hafin í íbúaverkefninu Okkar Kópavogur. Alls eru 100 hugmyndir í kosningu, 20 í hverju hverfi.
Handhafar styrkja Lista- og menningarráðs 2018 ásamt ráðinu.

Úthlutað úr Lista- og menningarsjóði

Danstíværingurinn Ís heitur Kópavogur, Tónlistarhátíð unga fólksins og tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs hljóta hæstu styrki úr sjóði Lista- og menningarráðs Kópavogs í úthlutun sem fram fór við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni miðvikudaginn 24.janúar. Ís heitur Kópavogur fær eina milljón en tvö hin síðarnefndu 650.000 þúsund krónur hvort.
Kópavogur í vetrarbúning.

Íbúar ánægðir með Kópavog

90% Kópavogsbúa eru ánægðir með sveitarfélagið sem stað til að búa á að því er fram kemur í könnun Gallup á þjónustu 19 stærstu sveitarfélaga landsins. Í könnuninni er spurt um viðhorf til þjónustu sveitarfélagsins í margvíslegum málaflokkum.