Fréttir & tilkynningar

Frá vinstri: Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Henrik Hermannsson sigurvegari í ljóðakeppn…

Ljóðstafur Jóns úr Vör afhentur

Sindri Freysson er handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör 2018. Henrik Hermannsson sigraði í ljóðasamkeppni grunnskólanna. Þetta var kynnt á Ljóðahátíð Kópavogs.
Í Hamraborg.

Leið 36 í Kópavogi

Leið 35 sem ekur hringinn rangsælis verður nú leið 36.
Starfsmenn Kópavogsbæjar sem áttu 25 ára starfsafmæli 2017 ásamt bæjarstjóra. Frá vinstri, Valdimar…

25 ára starfsafmæli

Átta starfsmenn voru heiðraðir fyrir 25 ára starf hjá Kópavogsbæ.
Vatnsból Kópavogs eru í góðu lagi skv. nýjum mælingum.

Vatnsból Kópavogs í lagi

Að gefnu tilefni skal tekið fram að vatnsból Kópavogs eru í lagi.
Álagningarseðlar fasteignagjalda eru sendir út í lok janúar.

Álagning fasteignagjalda

Álagning fasteignagjalda í Kópavogi verður tilbúin í lok janúar.
Dagur Hjartarson og Ásta Fanney Sigurðardóttir handhafar Ljóðstafs Jóns úr Vör 2016 og 2017.

Dagar ljóðsins

Dagar ljóðsins standa yfir í Kópavogi frá 13. janúar til 21. janúar.
Á mynd í viðhengi eru Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Birgir Leifur Hafþórsson íþróttaka…

Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2017

Fanndís Friðriksdóttir og Birgir Leifur Hafþórsson eru íþróttakona og íþróttakarls ársins 2017 í Kópavogi.
Frá aðventuhátíð 2017.

Jólatrén fjarlægð

Jólatré Kópavogsbúa verða fjarlægð 3. til og með 12. janúar.
Íþróttahátíð Kópavogs er haldin 11.janúar.

Íþróttahátíð Kópavogs

Íþróttahátíð Kópavogs fer fram 11. janúar í íþróttahúsinu Kórnum.
Aðalskiptistöð Strætó í Kópavogi er í Hamraborg.

Stóraukin þjónusta Strætó í Kópavogi

Breytingar á leiðarkerfi Strætó sem taka gildi 7. janúar fela í sér stóraukna þjónustu fyrir íbúa í Kópavogi.