Fréttir & tilkynningar

Unglingar í Vinnuskóla Kópavogs tóku þátt í að hreinsa plastrusl í sumarbyrjun 2017.

Vinnuskólinn í Kópavogi

Opnað er fyrir umsóknir í Vinnuskólann í Kópavogi frá og með 1. apríl.
Aníta Daðadóttir sigursæl

Fönix vinnur söngkeppni Samfés

Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix í Kópavogi fór með sigur af hólmi með lagið ,,Gangsta‘‘
Sundlaugarnar í Kópavogi eru opnar um páskana.

Páskaopnun

Opið er í Salalaug Páskadag og Sundlaug Kópavogs annan í páskum. Menningarhúsin eru lokuð um páskana.
Á myndinni eru Gauja Hálfdanardóttir deildarstjóri þjónustu aldraðra, Theodóra S. Þorsteinsdóttir f…

Samstarf um heimahjúkrun

Samstarfssamningur á milli Kópavogsbæjar og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins var undirritaður í vikunni.
Sigurvegara í Stóru upplestrarkeppninni í Kópavogi.

Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi

Nói Pétur Á. Guðnason úr Lindaskóla sigraði Stóru upplestrarkeppnina í Kópavogi, í öðru sæti var Mír Salah Karim, einnig úr Lindaskóla og í þriðja sæti var Salka Heiður Högnadóttir úr Smáraskóla.
Stíll er hönnunarkeppni félagsmiðstöðva.

Hönnunarkeppni unga fólksins

Stíll 2018, hönnunarkeppni félagsmiðstöðva, fer fram í íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 17. mars og er þemað í ár "Drag".
Á myndinni eru frá vinstri Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs, Theódóra S Þorsteinsdót…

Ferðaþjónusta lögblindra

Kópavogsbær og Blindrafélagið hafa skrifað undir þjónustusamning um ferðaþjónustu fyrir lögblinda Kópavogsbúa
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs.

Bæjarstjóri ræðir uppáhalds bækurnar

Bókasafn Kópavogs verður 65 ára fimmtudaginn 15.mars. Í tilefni dagsins mun Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, ræða uppáhalds barnabækurnar sínar.
Lilja Ástudóttir, önnur frá hægri, ásamt innkaupastjórum og fulltrúum Ríkiskaupa við afhendingu við…

Viðurkenning fyrir opinber innkaup

Lilja Ástudóttir, innkaupastjóri Kópavogsbæjar, hlaut viðurkenningu Ríkisskaupa fyrir opinber innkaup. Þrír fengu viðurkenningu sem var veitt í fyrsta sinn á innkaupadeginum 2018.
Á myndinni eru frá vinstri: Jóhann Grétarsson og Jóhann R. Benediktsson frá Curron, Þórunn Erna Þór…

Rafrænt heimaþjónustukerfi

Heimilisauðkenni fyrir heimaþjónustu í Kópavogsbæ var formlega tekin í notkun þriðjudaginn 6. mars þegar Þórunn Erna Þórðardóttir eldri borgari í Kópavogi tók við auðkenninu.