Fréttir & tilkynningar

Lúxusskrímslið mun standa í tjörninni í Fossvogsdal fram í september.

Lúxusskrímsli í Fossvogsdal

Lúxusskrímsli hefur verið komið fyrir í Fossvogsdal.
Lúxusskrímslið er mannhæðarhátt skrímsli sem vill leiðbeina jarðarbúum í listinni að slaka og njóta…

Skrímsli í Fossvogsdal

Lúxusskrímsli verður komið fyrir í Fossvogsdal fimmtudaginn 30.júlí.
Regnbogaþrep á milli Bókasafnsins og Salarins

Regnbogaþrep í miðdepli Kópavogs

Regnbogaþrep líta nú í fyrsta sinn dagsins ljós í hjarta Kópavogsbæjar.
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Stærsti listamannahópur frá upphafi

Skapandi Sumarstörf í Kópavogi luku fimmtánda starfsumri sínu þann 23.júlí með því að sýna afrakstur sumarsins.
Félagsmiðstöðin var skreytt frá toppi til táar vegna tilefnisins.

Velkomin í Kópavogsskóla

Námskeiðið Velkomin hóf göngu sína fyrir þremur árum í Kjarnanum, félagsmiðstöð Kópavogsskóla, en þetta er í annað skipti sem það er haldið yfir sumar.
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa verður 23.júlí.

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi 2020

Skapandi sumarstörf í Kópavogi halda lista- og uppskeruhátíð í Molanum og Salnum í Kópavogi fimmtudaginn 23. Júlí 2020. Dagskráin stendur frá kl. 17-20.
Gosbrunnurinn á túninu við Menningarhúsin í Kópavogi er vinsæll.

Gosbrunnur slær í gegn

Gosbrunnurinn á túninu við Menningarhúsin í Kópavogi hefur verið afar vinsæll frá því að hann var tekinn í notkun 17.júní síðastliðinn.
Hönnunarstjóri hönnunarteymisins að nýjum Kársnesskóla var Jón Ólafur Ólafsson arkitekt.

Kársnesskóli við Skólagerði

Stefnt er á að bygging Kársnesskóla við Skólagerði verði boðin út í ágúst næstkomandi.
Götuleikhúsið bregður á leik sumarið 2020.

Leikskólasýningar og gjörningur á göngugötunni

Götuleikhús Kópavogs hefur venju samkvæmt verið starfrækt í sumar. Götuleikhúsið eru hluti af Vinnuskóla Kópavogs og verið liður af fjölbreyttri starfsemi skólans undanfarin ár.
Krossbraut hefur verið komið fyrir á gatnamótum Borgarholtsbrautar og Urðarbrautar.

Gangandi í forgangi

Ný umferðaljós og merkingar við gatnamót Borgarholtsbrautar og Urðarbrautar hafa verið tekin í notkun. Öryggi vegfarenda var haft að leiðarljósi við framkvæmdina en foreldrar á Kársnesi hafa óskað eftir auknu umferðaröryggi gangandi á þessum gatnamótum þar sem þau eru í gönguleið skólabarna.