Fréttir & tilkynningar

Frá vinstri: Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, Svava Pétursdóttir Háskóla Íslands, Sæmundur Helgas…

Nýr námefnisvefur um stafræna borgaravitund

Námsefnisvefurinn Vitundin – Stafræn tilvera var tekinn formlega í notkun í dag. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs opnaði vefinn við hátíðlega viðhöfn í Vatnendaskóla í dag þar sem komu saman aðstandendur vefsins.

Næstum fyndið hvað ég er mikill Kópavogsbúi

Næsti viðmælandi okkar í Kópavogssögum er Auður Jóhannesdóttir sem er Kópavogsbúi í húð og hár.
Uppdráttur sem sýnir gatnamót Fífuhvammsvegar og Dalvegar eftir breytingu.

Dregið úr slysahættu við endurbætur á gatnamótum

Undanfarið hefur verið unnið að endurbótum á gatnamótum Fífuhvammsvegar og Dalvegar. Markmið framkvæmdanna er að auka umferðaöryggi án þess að draga úr afkastagetu og þjónustustigi gatnamótanna

Fyrirhugað er að malbika Arnarnesveg

Vegagerðin að malbika Arnarnesveg, milli Vetrarbrautar og Þorrasala laugardaginn 4. október
Vitundarvakning Kvenfélagasambands Íslands gegn einsemd og einmanaleika

Vitundarvakning gegn einsemd og einmanaleika

Félag kvenna í Kópavogi og Bókasafn Kópavogs taka höndum saman í viku einmanaleikans og bjóða upp á fræðslu og spjall þann 7. október næstkomandi kl. 17:00-19:00.
Bókasafn Kópavogs og Náttúrufræðistofa Kópavogs

Aðsóknarmet á Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs

September sló öll aðsóknarmet á Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Aldrei í sögu safnanna hafa fleiri gestir sótt söfnin í sama mánuðinum, en samtals 21.044 gestir komu í hús í báðum útibúum bókasafnsins og á Náttúrufræðistofu Kópavogs sem deilir húsnæði með aðalsafni Bókasafns Kópavogs.

Framkvæmdir á Digranesvegi framan við Menntaskólann í Kópavogi

Á næstu dögum munu hefjast framkvæmdir á Digranesvegi framan við MK sem miðast að því að bæta aðstöðu þeirra.

Lokað fyrir kalt vatn í Holtagerði 1-56

Lokað fyrir kalt vatn í Holtagerði 1-56 milli 9 og 10 fimmtudaginn 2.október.
Veitt hafa verið verðlaun kennd við Jón úr Vör frá árinu 2001.

Ljóð óskast

Auglýst er eftir ljóðum í ljóðasamkeppninni Ljóðstafur Jóns úr Vör. Skilafrestur er til 5. nóvember.
Bókasafnið stendur fyrir erindaröð gegn upplýsingaóreiðu.

Bókasafn gegn upplýsingaóreiðu

Bókasafn Kópavogs stendur í haust fyrir erindaröðinni Bókasafn gegn upplýsingaóreiðu.