17.11.2025
Upplýsingafundur fyrir íbúa og fyrirtæki við Fannborgarreit
Upplýsingafundur fyrir íbúa og fyrirtæki við Fannborgarreitinn veður haldinn þriðjudaginn 18. nóvember kl 16:30 í Kópavogsskóla. Þar verður fjallað um framvindu verkefnis við Fannborgarreit, en á næstu dögum mun verktaki hefja hreinsun innan úr húsunum á lóðum Fannborg 2, 4 og 6.