Fréttir & tilkynningar

Börnin úr Barnaskóla Kársness eru farin að æfa jólalögin.

Tendrað á jólastjörnunni

Tendrað var á jólastjörnunni á Hálsatogi í Kópavogi í morgun. Börn úr Barnaskóla Kársness voru viðstödd og sungu nokkur jólalög og dönsuðu í kringum stjörnuna. Þóra Marteinsdóttir stýrði söngnum og Ástvaldur Traustason lék á harmonikku.
Gerður Magnúsdóttir skólastjóri og Guðbjartur Ólason aðstoðarskólastjóri.

Opið hús í Barnaskóla Kársness

Opið hús verður í Barnaskóla Kársness laugardaginn 29.nóvember frá 11 til 14.
Guðmundur Ingi Kristinsson barna- og menntamálaráðherra og Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri með sí…

Fullt hús á vel heppnuðu málþingi barna og ungmenna

Börn og ungmenni ræddu réttindi barna og málefni sem eru þeim hugleikin á málþingi sem efnt var til í Salnum í Kópavogi í morgun, fimmtudaginn 20. nóvember. Einnig komu börn úr leikskólunum Álfatúni og Furugrund fram og sungu fyrir gesti.
Notalegir viðburðir á aðventunni í Kópavogi.

Notaleg aðventa í Kópavogi

Aðventan og jólaundirbúningurinn verða notaleg í Kópavogi en boðið verður upp á fjölda viðburða og notalega stemningu í bænum í aðdraganda jóla.
Auglýst er eftir umsóknum í afrekssjóð lýðheilsu- og íþróttanefndar.

Auglýst eftir umsóknum í afrekssjóð

Auglýst er eftir umsóknum í Afrekssjóð lýðheilsu- og íþróttanefndar Kópavogs.
Uppbyggingaráform í Silfursmára.

Opið hús í Smáraskóla

Vakin er athygli á opnu húsi í sal Smáraskóla við Dalsmára 1, miðvikudaginn 19. nóvember n.k. kl. 17-18:30.
Aðventuhátíð Kópavogs verður haldin 29.nóvember.

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð Kópavogs verður haldin laugardaginn 29.nóvember. Dagskrá verður á útisvæði og í menningarhúsum frá kl. 15-17. Dagskrá á útisviði hefst kl. 16:30 sem endar á því að Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar.
Mynd tekin við undirritun samningsins í Garðaholti, Garðabæ, talið frá vinstri: Inga Hlín Pálsdótti…

Samstarf um áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið

Skrifað var undir nýjan þriggja ára samning til áranna 2026-2028 um samstarf um áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið á aðalfundi SSH þann 14. nóvember.
Frá vinstri: Védís Hervör Árnadóttir, umbóta- og þróunarstjóri, Jakob Sindri Þórsson, teymisstjóri …

Tímafrek verkefni leyst stafrænt

Kópavogsbær hefur gert samning við íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Evolv um innleiðingu stafræns vinnuafls. Markmiðið er að tímafrek verkefni sem krefjast mikillar handavinnu verði leyst af stafrænu vinnuafli.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki velferðar- og mannréttindaráðs.

Auglýst eftir umsóknum um styrki velferðar- og mannréttindaráðs

Ár hvert veitir Velferðar- og mannréttindaráð Kópavogs hagsmuna- og félagasamtökum styrki til verkefna á sviði velferðarmála. Einnig eru veittir styrkir til verkefna sem hafa framgang mannréttinda og jafnréttis í Kópavogi að markmiði.