18.12.2025
Tillaga Klasa að Dalvegi 1 hlutskörpust
Fasteignafélagið Klasi á bestu tillögu að þróun lóðar að Dalvegi 1 að mati valnefndar Kópavogsbæjar. Nefndinni þótti tillaga Klasa hafa skýra tengingu við heildarsýn Kópavogsdals og húsnæði sem lagt er til að verði reist á Dalvegi bjóða upp á fjölbreytta starfsemi.