Fréttir & tilkynningar

Streymi frá vefmyndavél við höfnina í Kópavogi

Vefmyndavélar við höfnina

Vefmyndavélarnar tvær við höfnina í Kópavogi hafa legið niðri um tíma en eru komnar aftur upp.

Fyrri áfanga að ljúka við endurnýjun stofnæðar hitaveitu um Kópavogsháls

Í kjölfarið tekur Kópavogsbær og Betri samgöngur við framkvæmdasvæðinu.

Lokað fyrir kalt vatn

Lokað fyrir kalt vatn miðvikudaginn 03.09.2025 frá kl: 15:30.

Endurnýjun götu, gangstétta og lagna í Melaheiði.

Framkvæmdir við endurnýjun götu og lagna í Melaheiði hefjast þriðjudaginn 2. september.

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Föstudaginn 29. ágúst er stefnt á að malbika Nýbýlaveg á milli Dalvegar og Valahjalla í norðurátt.

Bilun í kaldavatnslögn

Bilun er í kaldavatnsslögn við Skólagerði 35-37. Unnið er að viðgerð. Ekki er búist við að taki langan tíma.

Götulokun vegna malbiksframkvæmda

Þriðjudaginn 26. ágúst frá kl. 9:00 til 16:00 verða akreinar til austurs á Fífuhvammsvegi lokaðar.

Tilkynning vegna lokunar hluta Hávegs 1-4 og Álftröð 7

Áætlað er að lokað verði fram til loka september.

Lokanir vegna malbikunarframkvæmda

Miðvikudaginn 20. ágúst frá kl. 9:00 til 15:00 verða akreinar til austurs á Fífuhvammsvegi lokaðar.

Loftgæði metin góð fyrir Vinnuskólann þriðjudag 22. júlí

Vinnuskólinn í Kópavogi er í fullri virkni í dag, þriðjudag 22. júlí, og öll starfsemi fer fram samkvæmt áætlun. Loftgæði eru metin góð og því ekkert sem hamlar útivinnu eða annarri dagskrá dagsins.