Fréttir & tilkynningar

Rafmagns­laust í hluta af Vatns­enda­hverfi vegna háspennu­bil­unar

Rafmagnslaust er vegna háspennubilunar í Kópavogi, unnið er að viðgerð.
Umferð í Kópavogi

Lagfæringar á götuljósum

Undanfarna daga hafa komið upp bilanir í götulýsingu, einna helst á Kársnesinu. Síðastliðinn laugardag var ræst út viðgerðarteymi og nú eru tvö teymi í vinnu í dag við að lagfæra bilanir á Kársnesinu.
Lokað er fyrir kalt vatn í stórum hluta Kópavogs 27.-28. október.

Frestun á kaldavatnslokun

Fyrirhuguð kaldavatnslokun 3-4.nóvember frestast vegna seinkunar á afhendingu vatnsveitubúnaðar.
Lokað verður fyrir kalt vatn í Salahverfi frá klukkan 22.00 miðvikudaginn 15.október og fram til 04…

Lokað fyrir kalt vatn í Salahverfi

Lokað fyrir kalt vatn í Salahverfi frá klukkan 22:00 þann 15.október til 04.00 að morgni 16.október.

Lokað fyrir kalt vatn á hluta Hraunbrautar

Vegna viðgerðar á vatnslöng þarf að loka fyrir kalt vatn á hluta af Hraunbraut (31-47 og 38-40) mánudaginn 13. október frá 9.30-14.00.

Fyrirhugað er að malbika Arnarnesveg

Vegagerðin að malbika Arnarnesveg, milli Vetrarbrautar og Þorrasala laugardaginn 4. október

Framkvæmdir á Digranesvegi framan við Menntaskólann í Kópavogi

Á næstu dögum munu hefjast framkvæmdir á Digranesvegi framan við MK sem miðast að því að bæta aðstöðu þeirra.

Lokað fyrir kalt vatn í Holtagerði 1-56

Lokað fyrir kalt vatn í Holtagerði 1-56 milli 9 og 10 fimmtudaginn 2.október.

Tilkynning frá Vatnsveitu Kópavogs 19.09.2025.

Vegna leka á vatnslögn þarf að loka fyrir kalt vatn á Skemmuvegi Bleik gata.

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Mánudaginn 22. sept. frá kl. 9:00 til 18:00 verða báðar akreinar Dalvegar á milli Smáratorgs og Fífuhvammsvegar