Fréttir & tilkynningar

Salalaug

Innisundlaugin í Salalaug lokuð í óákveðin tíma

Innisundlaugin í Salalaug verður lokuð frá og með miðvikudeginum 2. janúar 2024
Lokun í Salalaug kl. 14:00 - 14:30 í dag

Lokað í Salalaug kl. 14:00 - 14:30 í dag (27.12.2023)

Í dag, 27.12.2023, verður lokað í Salalaug á milli 14:00 og 14:30 vegna viðhalds á heitavatnsinntaki.
Opnunartímar um jól og áramót.

Afgreiðslutímar um jól og áramót

Afgreiðslutímar þjónustuvers Kópavogsbæjar um jól og áramót, opnunartímar sundlauga og menningarhúsa.
Lokun og hjáleið

Borgarholtsbraut og Urðarbraut lokuð vegna malbiksframkvæmda

Mánudaginn 11. september milli kl. 11:30 og 15:30 verða gatnamótin á Borgarholtsbraut og Urðarbraut lokuð vegna malbiksframkvæmda.
Lokun vegna framkvæmda við Álfhólfsveg

Lokað er fyrir umferð um Álfhólsveg miðvikudaginn 23.08.2023 kl. 09.00

Lokað er fyrir umferð um Álfhólsveg milli Skólatraðar og Meltraðar vegna bilunar og graftar fyrir lögnum.
Vatnsendavegur lokaður miðvikudaginn 23. ágúst frá kl. 18:00 - 00:30.

Lokun á Vatnsendavegi 23. ágúst

Miðvikudaginn 23. ágúst frá kl. 18:30 til 00:30 er áætlað að loka Vatnsendavegi ef veður leyfir á milli hringtorga Breiða-/Álfkonuhvarfs og Akurhvarfs/Elliðahvammsvegar vegna malbikunar.
Álfhólsveg lokaður

Álfhólsveg lokaður á milli Skólatraða og Meltraðar

Fimmtudaginn 17.08. kl. 09.00 og mun standa til föstudagsins 18.08.
Hjáleið

Skemmuvegur/Nýbýlavegur lokaður

Lokað verður fyrir alla umferð á framkvæmdasvæðinu Miðvikudaginn 16.ágúst
Vegfarendum sem leið eiga um Vatnsendaveg er bent á hjáleið um Breiðholtsbraut, Reykjanesbraut og A…

Lokun á Vatnsendavegi 16. ágúst

Miðvikudaginn 16. ágúst frá kl 9:00 til 17:00 verður Vatnsendavegi lokað á milli hringtorga við Akurhvarf/Elliðahvammsveg og Álfkonu-/Breiðahvarfs vegna malbiksframkvæmda.
Skólagerði verður lokað í báðar áttir milli húsa nr. 1 og 6

Lokun gatna 14. - 16. ágúst á Kársnesi

Vegna viðgerða á vatnsveitulögnum verður Skólagerði lokað í báðar áttir milli húsa nr. 1 og 6 frá mánudegi 14. ágúst til miðvikudags 16. ágúst.