Fréttir & tilkynningar

Lokanir 14. og 15. júlí vegna malbiksframkvæmda

Eftirfarandi götulokanir verða í Kópavogi 14. og 15. júlí vegna malbiksframkvæmda.

Lokað fyrir kalt vatn

Lokað fyrir kalt vatn í Grenigrund föstudaginn 11. júlí milli kl. 9:00 - 12:00

Lokunartilkynning vegna malbikunarframkvæmda

Fimmtudaginn 10. júlí milli kl. 9:00 og 16:00 verða malbiksfræsingar á hluta Fífuhvammsvegar.
Yfirlitskort og áfangaskipting

Framkvæmdir og lokanir á Kársnesbraut, Hábraut og Urðarbraut

Í sumar og fram á haust munu Veitur endurnýja og styrkja rafdreifikerfi og hitaveitulagnir.

Lokunartilkynning vegna malbikunarframkvæmda - Frestað

Mánudaginn 23. júní frá kl. 9:00 til 16:00 er áformað að malbika Austurkór milli Vatnsendavegar og hringtorgs við Austurkór.

Lokunartilkynning á Hlíðarhjalla, milli Skálaheiði og Álfaheiði

þriðjudaginn 24. júní er Hlíðarhjalli á milli Skálaheiði og Álfaheiði lokaður

Lokunartilkynning vegna malbikunarframkvæmda

Fimmtudaginn 19. júní frá kl. 9:00 til um það bil 17:00 mun Dalvegur við Hlíðarhjalla verða lokaður.
Myndin sýnir framkvæmdasvæði.

Hafnarkantur færður til

Kópavogsbær vinnur nú að færslu á hafnarkanti á 80 m kafla við smábátahöfnina til að skapa rými fyrir göngu- og hjólaleið meðfram smábátahöfninni eins og gildandi deiliskipulag gerir ráð fyrir.

Lokunartilkynning fyrir miðvikudaginn 18. júní

Miðvikudaginn 18. júní frá kl. 9:00 til 16:00 er áformað að malbika Austurkór

Lokunartilkynning fyrir fimmtudaginn 12. júní

Fimmtudaginn 12. júní verða lokanir vegna malbiksframkvæmda á eftirfarandi götum ef veður leyfir