Fréttir & tilkynningar

Breytingar á gatnamótun Túnbrekku og Álfhólsvegar.

Breytingar á gatnamótun Túnbrekku og Álfhólsvegar eru hafnar.

Breytingar á gatnamótun Túnbrekku og Álfhólsvegar eru hafnar til að tryggja öryggi vegfarenda og draga úr umferðarhraða á og við gatnamótin.
Vogatunga milli Digranesvegar og Hlíðarvegar lokuð venga malbikunarframkvæmda.

Lokunartilkynning 19. sept.

Fimmtudaginn 19. september frá kl. 9:00 til 16:00 er fyrirhugað að endurnýja malbikið á Vogatungu.
Nýbýlavegur lokaður miðvikudagkvöldið 11.9.2024

Nýbýlavegur verður lokaður milli Auðbrekku og Túnbrekku

Miðvikudagskvöldið 11. september er stefnt á að malbika þverun yfir Nýbýlaveg við Birkigrund.
Vogatunga milli Digranesvegar og Hlíðarvegar lokuð vegna malbikunarframkvæmda

Lokunartilkynning 12. sept.

Vegna veðurs seinkar endurnýjun malbiks á Vogutungu til Fimmtudagsins 11. september
Hjáleið um Kársnesbraut

Lokun annarrar akreinar Kársnesbrautar 2. sept. frá kl. 18:00

Lokað verður fyrir umferð á akrein til austurs á Kársnesbraut milli Sæbólshverfis og Urðarbrautar.
Vatslaust í eftibygðum Kópavos

í dag 1.september kom upp bilun hjá Vatnsveitu Kópavogs.

12:30 Viðgerð Vatnsveitunnar er lokið og er komið kalt vatn inn á kerfið. Það tekur smá tíma að byggja upp fullan þrýsting í kerfinu.
Gatnamót Valahjalla og Stórahjalla lokuð vegna malbikunarframkvæmda

Valahjalli - Malbiksviðgerðir við gatnamót

Föstudaginn 23.ágúst verður unnið að malbiksviðgerðum við gatnamót Valahjalla og Nýbúlavegar.
Lokun á Vesturvör

Lokunartilkynning 19. og 20. ágúst

Vesturvör á milli Norðurvarar og Hafnarbrautar verður lokuð mánudaginn 19. ágúst frá kl. 9:00 til 17:00
Tafir eru á sorphirðu í Kópavogi en unnið að því að vinna þær upp.

Tafir á sorphirðu

Tafir hafa orðið á sorphirðu í Kópavogi undanfarið en verið er að vinna þær upp með það að leiðarljósi að að hver úrgangsflokkur verði hirtur á tveggja vikna fresti.
Búast má við að röskunin verði mest á Kársnesbraut og Holtagerði.

Kársnes - Röskun á afhendingu á köldu vatni 7. ágúst

Vegna viðgerðar verður röskun á afhendingu á köldu vatni á vestanverðu Kársnesi í dag 07.08.2024.