Fréttir & tilkynningar

Heita­vatns­laust við Álfhólsveg og nágrenni

Heitavatnslaust við Álfhólsveg og nágrenni

Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust við Álfhólsveg og gæti valdið þrýstingsfalli í nágrenni. mið 10. júlí
Lokað fyrir kalt vatn

Lokað fyrir kalt vatn 10.júlí.

Lokað fyrir kalt vatn í Lundarbrekka, Þverbrekka, Selbrekka
Lokunartilkynning Smiðjuvegur 8. júlí

Lokunartilkynning Smiðjuvegur 8. júlí

Áformað er að hefja umfangsmiklar malbiksviðgerðir á Smiðjuvegi mánudaginn 8.júlí.
Hjáleiðir vegna malbikunarframkvæmda

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Mánudaginn 8. júlí millil kl. 9:00 og 13:00 er fyrirhugað að malbika Breiðahvarf á milli Vatnsendavegar og Funahvarfs.
Lokanir vegna malbikunarframkvæmda

Malbikunarframkvæmdir(nótt) 5-6. júlí

Föstudagskvöldið 5. júlí er stefnt á að fræsa og malbika á Hafnarfjarðarvegi á milli Arnarnesvegar og Nýbýlavegar.
Lokað fyrir umferð um Urðarbraut, hjáleið um Hábraut, Vesturvör og Kársnesbraut

Umferð um gatnamótin Kársnesbraut/Urðarbraut skert dagana 25. og 26. júní

Vegna vinnu Veitna við viðgerðir á rafstrengjum við Kársnesbraut verður umferð um gatnamótin Kársnesbraut/Urðarbraut skert
Lokanir og hjáleiðir

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Föstudaginn 21. júní frá kl. 9:00 til 15:00 er Hlíðardalsvegur milli Fífuhvammsvegar og Hvammsvegar lokaður vegna malbikunar.
Lokað vegna malbikunarframkvæmda

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Miðvikudaginn 19. júní milli kl. 9:00 til 13:00 er fyrirhugað að malbiksfræsa Hlíðardalsveg milli Fífuhvammsvegar og Hvammsvegar
Kóravegur lokaður

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Föstudaginn 14. júní milli kl. 9:00 til 13:00 er fyrirhugað malbika Kóraveg á milli Flesjakórs og Desjakórs.
Álfkonuhvarf lokað vegna malbikunar

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Fimmtudaginn 13. júní milli kl. 11:30 til 15:00 er fyrirhugað að malbika Álfkonuhvarf.