Fréttir & tilkynningar

Loftgæði metin góð fyrir Vinnuskólann þriðjudag 22. júlí

Vinnuskólinn í Kópavogi er í fullri virkni í dag, þriðjudag 22. júlí, og öll starfsemi fer fram samkvæmt áætlun. Loftgæði eru metin góð og því ekkert sem hamlar útivinnu eða annarri dagskrá dagsins.

Aðgengi lokað fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur miðvikudaginn 16. júlí.

Vegna framkvæmda við gatnamótin Fífuhvammsvegur/Dalvegur miðvikudaginn 16. júlí 2025.

Lokanir 14. og 15. júlí vegna malbiksframkvæmda

Eftirfarandi götulokanir verða í Kópavogi 14. og 15. júlí vegna malbiksframkvæmda.

Lokað fyrir kalt vatn

Lokað fyrir kalt vatn í Grenigrund föstudaginn 11. júlí milli kl. 9:00 - 12:00

Lokunartilkynning vegna malbikunarframkvæmda

Fimmtudaginn 10. júlí milli kl. 9:00 og 16:00 verða malbiksfræsingar á hluta Fífuhvammsvegar.
Yfirlitskort og áfangaskipting

Framkvæmdir og lokanir á Kársnesbraut, Hábraut og Urðarbraut

Í sumar og fram á haust munu Veitur endurnýja og styrkja rafdreifikerfi og hitaveitulagnir.

Lokunartilkynning vegna malbikunarframkvæmda - Frestað

Mánudaginn 23. júní frá kl. 9:00 til 16:00 er áformað að malbika Austurkór milli Vatnsendavegar og hringtorgs við Austurkór.

Lokunartilkynning á Hlíðarhjalla, milli Skálaheiði og Álfaheiði

þriðjudaginn 24. júní er Hlíðarhjalli á milli Skálaheiði og Álfaheiði lokaður

Lokunartilkynning vegna malbikunarframkvæmda

Fimmtudaginn 19. júní frá kl. 9:00 til um það bil 17:00 mun Dalvegur við Hlíðarhjalla verða lokaður.
Myndin sýnir framkvæmdasvæði.

Hafnarkantur færður til

Kópavogsbær vinnur nú að færslu á hafnarkanti á 80 m kafla við smábátahöfnina til að skapa rými fyrir göngu- og hjólaleið meðfram smábátahöfninni eins og gildandi deiliskipulag gerir ráð fyrir.