Fréttir & tilkynningar

Kópavogsbúar njóta blíðunar

Ferðamannavagn í Kópavog í sumar

Ferðamannavagn verður í daglegum ferðum frá miðbæ Reykjavíkur í Kópavog í sumar.

Nýtt blað um fyrirtæki í Kópavogi

Fyrsta tölublaði Miðjunnar, blaði Markaðsstofu Kópavogs, hefur verið dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu.
Barnatónleikar undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.

Kópavogsdagar 8. til 11. maí

Hin árlega menningarhátíð Kópavogs, Kópavogsdagar, fer fram 8. til 11. maí nk. Þetta er í ellefta sinn sem hátíðin er haldin.
Barnatónleikar undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.

Kópavogsdagar 8. til 11. maí

Hin árlega menningarhátíð Kópavogs, Kópavogsdagar, fer fram 8. til 11. maí nk. Þetta er í ellefta sinn sem hátíðin er haldin.
Leikskólabörn í Kópavogi

Styrkir til jafnréttisverkefna

Jafnfréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki til einstakra verkefna sem hafa mannréttindi og jafnréttindi í Kópavogi að leiðarljósi.
Á myndinni eru frá vinstri: Áshildur Bragadóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Kópavogs, Jóhann Vi…

Alþjóðlegt handboltamót í Kórnum í sumar

Alþjóðlega handboltamótið í unglingaflokki Cup Kópavogur fer fram í Kórnum í sumar og hafa nú handknattleiksdeild HK og Krónan gert með sér samning um að Krónan styðji mótið
Börn spila á básturshljóðfæri

Tónlistarnemendur úr Kópavogi taka þátt í Nótunni

Tónlistarnemendur úr Kópavogi verða með fjögur atriði á lokatónleikum Nótunnar í Hörpu 23. mars nk.
Hringtorg í Kópavogi með logo Kópavogs.

Hringtorg í Kópavogi fá nöfn

Öll hringtorg í Kópavogi hafa nú fengið nöfn. Torgin eru 39 ef með eru talin þrjú sem klára á í sumar. Bæjarstjórn samþykkti nöfnin á síðasta fundi sínum.
Listamennirnir tóku glaðir við styrknum

Styrkir veittir úr lista- og menningarsjóði

Alls 22 listamenn og hópar fengu styrk úr lista- og menningarsjóði Kópavogsbæjar í dag fyrir samtals 5,3 milljónir króna.

Breytingar á fuglalífi í Kópavogi

Talsverð breyting hefur orðið á fuglalífi Kópavogs á rúmum þremur áratugum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu um fuglalíf í Kópavogi sem unnin var fyrir umhverfissvið Kópavogsbæjar og Náttúrufræðistofu Kópavogs.