Fréttir & tilkynningar

Sláttur í Kópavogi sumarið 2014

Grassláttur í fullum gangi

Hátt í 50 sumarstarfsmenn Þjónustumiðstöðvar Kópavogsbæjar sjá um grasslátt í Kópavogsbæ í ár auk þess sem stór svæði eru slegin af verktökum samkvæmt útboði.
Götuleikhúsið í Kópavogi sumarið 2014.

Götuleikhúsið í leikskólum Kópavogs

Götuleikhúsið hefur undanfarnar tvær vikur heimsótt leikskólana í Kópavogi og flutt leikritið Leitin að Póló prins við góðar undirtektir.
Mæðginin Níels Jóhann Júlíusson og Katrín Níelsdóttir í skólagörðum í Kópavogsdal sumarið 2014.

Kópavogsbúar rækta garðinn sinn

Um 200 krakkar eru í Skólagörðum Kópavogs í sumar. Skólagarðar eru á þremur stöðum, í Fossvogsdal, Kópavogsdal og við Hörðuvallaskóla.
Krakkar á leikskólanum Urðarhóli að loknu hlaupi 2014.

Hlupu í minningu leikskólastjóra

Heilsuleikskólinn Urðarhóll hélt árlegt Urðarhólshlaup á Rútstúni í vikunni.
Theódóra S. Þorsteinsdóttir formaður bæjarráðs tekur við lyklavöldum af Rannveigu Ásgeirsdóttur frá…

Nýr formaður bæjarráðs tekinn við

Theodóra S. Þorsteinsdóttir tók við lyklavöldum að skrifstofu formanns bæjarráðs í Kópavogi í dag.
Dúó Nítsikrasíle er hluti af Skapandi sumarstörfum sumarið 2014. Það skipa Hildur Elísa Jónsdóttir …

Skapandi sumarstörf í Kópavogi

25 manns vinna í 13 hópum í Skapandi sumarstörfum hjá Kópavogsbæ í sumar.
Fannborg 2

Lánshæfismat Kópavogs hækkar

Lánshæfismat Kópavogsbæjar hækkar um tvo flokka í mati Reitunar á lánshæfi bæjarins.
Ný bæjarstjórn stillir sér upp fyrir myndatöku fyrir fyrsta fund bæjarstjórnar 24. júní 2014.

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

Ný bæjarstjórn í Kópavogi fundaði í fyrsta sinn í gær 24. júní.
Sigurjón Emil, Ísak Dan, Audrius og Runólfur Bjarki í Vinnuskólanum í Kópavogi sumarið 2014.

Þúsund unglingar í Vinnuskólanum

Um þúsund ungmenni á aldrinum fjórtán til sautján ára vinna í Vinnuskólanum í Kópavogi í sumar.
Börn að leika sér í fjörunni

Þrír gæsluvellir í Kópavogi

Gæsluvellir í Kópavogi hefja starfsemi sína þann 30. júní næstkomandi.