Fréttir & tilkynningar

Sundlaug Kópavogs og nágrenni.

Afrekssjóður íþróttaráðs

Auglýst er eftir umsóknum í Afrekssjóð íþróttaráðs Kópavogs.  
Skjaldarmerki Kópavogsbæjar

Bæta má nýtingu Fífunnar

Bæta má nýtingu tíma í knatthúsinu Fífunni í Kópavogi samkvæmt skýrslu sem fjallar um aðstöðu til knattspyrnuiðkunar í íþróttamannvirkjum sem Breiðablik hefur til nota.
börn að leik

Fyrirlestur um kvíða barna og ungmenna

Fyrirlestur verður haldinn miðvikudaginn 11. október næstkomandi kl. 17:30 í Fagralundi, Furugrund 83, um kvíða barna og ungmenna, eðli hans og birtingarmynd.
Haustlitir í Kópavogi.

Haustlitaganga í trjásafninu

Frætt verður um gróður að haustlagi í fræðslugöngu 28. september.
Battavöllur við Hörðuvallaskóla er á meðal gervigrasvalla sem rannsakaðir voru í skýrslunni.

Lítil hætta af gervigrasvöllum

Lítil hætta er talin á því að hættuleg efni berist í notendur gervigrasvalla í Kópavogi að því er fram kemur í niðurstöðum umfangsmikillar rannsóknar sem gerð var á átta gervigrasvöllum bæjarins.
Okkar Kópavogur

2 dagar til stefnu – ert þú búin/n að koma þinni hugmynd á framfæri?

Hugmyndasöfnun í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur lýkur á miðnætti á morgun, 22. september.
Grænlensk skólabörn og kennarar í heimsókn hjá forseta Íslands.

Grænlensk börn í skólasundi í Kópavogi

Hópur grænlenskra barna dvelur nú í Kópavogi við sundiðkun, nám og leik. Þetta er tólfti hópurinn sem kemur til að læra sund í Kópavogi.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og Theodóra S. Þorsteinsdóttir formaður bæjarráðs Kópavogs…

Okkar Kópavogur: Nýtt útivistarsvæði

Aparóla, grill, þrektæki og kastali með rennibraut er að finna á nýju útivistarsvæði í Kópavogi.
Íslenska sjávarútvegssýningin fer fram 13.-15. september.

Íslenska sjávarútvegssýningin

Íslenska sjávarútvegssýningin hefst í dag en hún fer fram í Smáranum og Fífunni.
Hábraut 2, fundarstaður bæjarstjórnar Kópavogs.

Bæjarstjórnarfundur í Kópavogi

Bæjarstjórn Kópavogs fundar þriðjudaginn 12. september.