Fréttir & tilkynningar

Lokun venga framkvæmda.

Skeljabrekka lokuð mánudaginn 11. september

Skeljabrekka verður malbikuð 11. september (MÁN).
Bæjarskrifstofur Kópavogs

Lánshæfismat Kópavogsbæjar hækkar

Lánshæfismat Kópavogsbæjar hækkar um tvo flokka í mati Reitunar á lánshæfi bæjarins.
Gróðursetning í götu ársins 2017.

Umhverfisviðurkenningar 2017

Litlavör er gata ársins í Kópavogi og íbúarnir öðrum íbúum bæjarins hvatning og fyrirmynd.
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2017 var lagður fram í bæjarráði 7. september.

Árshlutauppgjör 2017

Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar er 655 milljónir króna á fyrri hluta árs 2017 en afkoman 1,1, milljarða króna betri en áætlun gerir ráð fyrir.
Í Yndisgarðinum Fossvogi.

Söfnun og meðhöndlun fræja

Fræbanki Garðyrkjufélags Íslands efnir til fræðslu um söfnun og meðhöndlun fræja fimmtudaginn 7. september næstkomandi í trjásafninu í Meltungu í Kópavogi, austast í Fossvogsdal. Fræðslan hefst kl 18:00 og lýkur um kl. 19:30.
Lokun vegna framkvæmda.

Lokanir

Vatnsendavegur og Vatnsendahvarf verða lokuð vegna malbikunar á miðviku – og fimmtudagskvöld nk.
Yndisgarður og álfabyggð

Lýðheilsugöngur í Kópavogi í september

Fjórar lýðheilsugöngur verða í Kópavogi í september. Göngurnar eru hluti af afmælishátíð Ferðafélags Íslands og eru haldnar í samstarfi við Kópavogsbæ.
Þrektæki í Kópavogsdal eru á meðal hugmynda sem Kópavogsbúar völdu í kosningum 2016 í verkefninu Ok…

Okkar Kópavogur: Hugmyndasöfnun hefst

Hugmyndsöfnun í íbúalýðræðisverkefnu Okkar Kópavogur er hafin á ný.
Umferðaljós við Dalveg og Hlíðarhjalla.

Ný umferðaljós við Dalveg og Hlíðarhjalla

Ný umferðastýrð umferðaljós á gatnamótum Dalvegar og Hlíðarhjalla hafa verið tekin í notkun.
Lokun vegna framkvæmda.

Lokanir

Vatnsendavegur og Vatnsendahvarf verða lokuð vegna fræsingar og malbikunar á næstu dögum.