Fréttir & tilkynningar

Vífilsfell, innan lögsögu Kópavogs samkvæmt úrskurði Hæstaréttar frá 16. nóvember 2017.

Kópavogur stækkar

Hæstiréttur hefur staðfest að 8.000 hektara landsvæði austan Heiðmerkur og að Bláfjöllum lúti lögsögu Kópavogs.
Margrét Júlía Rafnsdóttir, bæjarfulltrúi VG.

Margrét Júlía tekur sæti í bæjarstjórn Kópavogs

Margrét Júlía Rafnsdóttir hefur tekið sæti í bæjarstjórn Kópavogs.
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir 2018 var lögð fram til fyrri umræðu þriðjudaginn 14. nóvember.

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2018

Ríflegur rekstrarafgangur, niðurgreiðsla skulda, áhersla á mennta- og lýðheilsumál eru meðal þess sem fram kemur í fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2018.
Álalind 18-20 (áður Álalind 1)er til sölu til niðurrifs.

Álalind 18-20 til sölu

Kópavogsbær auglýsir til sölu fasteignina Álalind 18-20 (áður Álalind 1) til niðurrifs, ásamt byggingarrétti samkvæmt núgildandi deiliskipulagi lóðarinnar.
Skólahljómsveit Kópavogs var á meðal styrkþega lista- og menningarráðs sem tilkynnt var um í ársbyr…

Styrkir úr lista- og menningarsjóði

Lista- og menningarráð Kópavogs óskar eftir umsóknum úr lista- og menningarsjóði bæjarins.
Unnið er að samgöngustefnu í Kópavogi.

Ábendingavefur og könnun um samgöngur

Ábendingavefur um samgöngumál hefur verið opnaður í tengslum við gerð nýrrar samgöngumálum, Nýju línunnar.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs, vináttubangsinn Blær og nemendur í Smárahverfi í Vináttug…

Vináttudagur í Kópavogi

Leikskólar, grunnskólar og félagsmiðstöðvar í Kópavogi tóku þátt í Vináttugöngu í tilefni af baráttudegi gegn einelti, 8. nóvember.
Skólaþing um Kársnesskóla verður haldið 11. nóvember næstkomandi.

Framtíð Kársnesskóla rædd á Skólaþingi

Framtíð Kársnesskóla og ný bygging er til umræðu á Skólaþingi fyrir íbúa 11. nóvember.
Frá æfingu í Kórnum.

Kynna rannsókn á gervigrasi

Opinn kynningarfundur um rannsókn á gervigrasvöllum verður haldinn í Kórnum 5. nóvember.
Frá hjólreiðatúr grunnskólanema í Kópavogi sem efnt var til í tengslum við samgönguviku 2016.

Íbúasamráð um samgöngustefnu

Fimm íbúafundir vegna Nýju línunnar, væntanlegrar samgöngustefnu, verða haldnir í Kópavogi í nóvember og desember.