Fréttir & tilkynningar

Gengið gegn einelti í Kópavogi 2014.

Vináttuganga í Kópavogi

Vináttuganga verður í öllum skólahverfum Kópavogs á baráttudegi gegn einelti.
Á myndinni eru frá vinstri: Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs Kópavogs, Theodóra S. Þ…

Nýtt áfangaheimili í Kópavogi

Kópavogsbær og Samhjálp hafa undirritað samning um rekstur nýs áfangaheimilis að Nýbýlavegi 30.
Ljóðasamkeppnin um Ljóðstaf Jóns úr Vör er haldin ár hvert.

Ljóðstafur Jóns úr Vör

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir í sautjánda sinn til árlegu ljóðasamkeppninnar um Ljóðstaf Jóns úr Vör.
Einelti í samfélagi er viðfangsefni fyrirlesturs Vöndu Sigurgeirsdóttur.

Einelti í samfélagi

Vanda Sigurgeirsdóttir fjallar um einelti í fyrirlestri 8. nóvember næstkomandi.
Á myndinni eru frá vinstri: Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála Kópavogsbæjar, Anna Marg…

Samstarf við Leikfélag Kópavogs eflt

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og Anna Margrét Pálsdóttir formaður Leikfélags Kópavogs undirrituðu þriggja ára rekstrar- og samstarfssamning fyrir Leikfélag Kópavogs þriðjudaginn 31. október.
Hér má sjá samanburðinn

Kjörsókn í Kópavogi

Hægt verður að fylgjast með kjörsókn hér og verða tölur uppfærðar í þessari frétt á klukkustundar fresti.
Fjörug og fjölbreytt dagskrá er í menningarhúsunum í Kópavogi í haustfríinu.

Haustfríið í menningarhúsunum

Menningarhúsin í Kópavogi bjóða börn og foreldra sérstaklega velkomin í haustfríi grunnskólans dagana 26. -28. október.
Frá dagskrá forvarnarviku í félagsmiðstöðinni Pegasus.

Vel heppnuð forvarnarvika

Afar góð þátttaka er í árlegri forvarnarvika frístundadeildar menntasviðs Kópavogs. Að þessu sinni var lögð áhersla á geðrækt og hreyfingu.
Keppendur í Útsvari 2017, Orri Hlöðversson, Katrín Júlíusdóttir og Skúli Þór Jónasson.

Kópavogur í Útsvari

Kópavogur mætir Fjarðabyggð í Útsvari, föstudaginn 20. október. Lið Kópavogs skipa að þessu sinni þau, Katrín Júlíusdóttir, Orri Hlöðversson og Skúli Þór Jónasson.
Kosið verður í Smáranum og Kórnum líkt og í kosningum undanfarin ár.

Alþingiskosningar 2017

Kjörstaðir í Kópavogi í alþingiskosningum 28.október eru tveir, Smárinn og Kórinn