Fréttir & tilkynningar

Menningarhúsin í Kópavogi.

Fullveldisdagskrá styrkt

Menningarhúsin í Kópavogi voru valin til þátttöku í afmælisdagskrá sem efnt verður til 2018 vegna aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands.
Fannborg 2 hýsti Bæjarskrifstofur Kópavogs til ársins 2017.

Sala á húsnæði bæjarskrifstofa

Bæjarráð Kópavogs samþykkti í morgun að leggja til við bæjarstjórn að gengið yrði til samninga við Stólpa ehf. vegna sölu á Fannborg 2,4, og 6.
Gestir á Aðventuhátíð Kópavogs.

Vel heppnuð Aðventuhátíð

Tendrað var á jólatréi Kópavogsbæjar á Aðventuhátíð Kópavogs.
Bestu vefir sveitarfélaga og ríkisstofnana að lokinni úttekt. Mjótt er á munum sem sjá má.

Vefur Kópavogs með þeim bestu

Vefur Kópavogs er í hópi bestu vefja íslenskra sveitarfélaga.
Aðventuhátíð Kópavogs er haldin ár hvert.

Aðventuhátíð Kópavogs

Hin árvissa aðventuhátíð Kópavogsbæjar verður haldin dagana 2. -3. desember. Tendrað er á jólatré klukkan 16. laugardaginn 2. desember á útivistarsvæði menningarhúsanna.
Fjárhagsáætlun 2018.

Fjárhagsáætlun 2018 samþykkt

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2018 var samþykkt einróma í Bæjarstjórn Kópavogs.
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu kynna breytingu á svæðisskipulagi.

Breyting á svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins

Vegna undirbúnings Borgarlínu liggur fyrir breytingartillaga á svæðisskipulagi.
Frá leikskóla í Kópavogi.

Aðgerðir í leikskólamálum

Ófaglærðir starfsmenn leikskóla í Kópavogi hækka um 16.000 krónur í launum á mánuði frá og með 1. janúar næstkomandi. Sama á við um frístundaleiðbeinendur í dægradvöl grunnskólanna í Kópavogi.
Á myndinni eru frá vinstri Pétur Hrafn Sigurðsson, Amanda K. Ólafsdóttir, Þórdís Guðrún Bjarnadótti…

Öldungaráð fundar í fyrsta sinn

Öldungaráð Kópavogs hélt sinn fyrsta fund nýverið en ráðið mun funda ársfjórðungslega.
Aron Andreassen úr félagsmiðstöðinni Jemen í Lindaskóla er sigurvegari Rímnaflæðis 2017.

Félagsmiðstöðin Jemen sigraði Rímnaflæði

Aron Andrearssen og Alexander Orri Sveinbjörnsson úr félagsmiðstöðinni Jemen sigruðu Rímnaflæði.