Fréttir & tilkynningar

Petrína Rós Karlsdóttir og Margrét Björnsdóttir.

Gáfu Kópavogsbæ hvíldarbekk

Systkinin Petrína Rós, Jóhannes og Pétur Karlsbörn færðu Kópavogsbæ bekk til minningar um foreldra sína, þau Ólöfu P. Hraunfjörð, bókavörð, og Karl Árnason, forstjóra Strætisvagna Kópavogs, á afmælisdegi bæjarins 11. maí.
Einbeitingin leynir sér ekki.

Kópavogur hafði betur í boccia-keppni

Lið Kópavogsbæjar lagði lið Garðbæinga í boccia-keppni sem haldin var á föstudag í tilefni af 20 ára afmæli Gjábakka, félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi.
Fjölmenni fagnaði 20 ára afmæli Gjábakka um helgina.

Gjábakki 20 ára

Félagsmiðstöð eldri borgara í Kópavogi, Gjábakki, varð 20 ára um helgina og af því tilefni var haldin vegleg afmælishátíð í Salnum.
Barnatónleikar undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur

Salurinn iðar af lífi á Kópavogsdögum

Salurinn, tónlistarhús Kópavogs, hefur iðað af lífi síðustu daga en tugir barna hafa þar sungið á barnatónleikum undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.
Eygló Benediktsdóttir framkvæmir gjörning á Kópavogsdögum.

Kópavogsdagar hefjast með sundlaugarsöng

Samkór Kópavogs mun hefja menningarhátíð Kópavogsbæjar, Kópavogsdaga, með kórsöng í Sundlaug Kópavogs kl. 10, laugardaginn 4 .maí.
Á myndinni eru: Bragi Björnsson lögfræðingur, Helga Reinhardsdóttir, Jón Þór Þórhallsson, Hrafn A.H…

Stofnun Wilhelms Beckmann komið á fót

Stofnun Wilhelms Beckmann listamanns hefur nú verið komið á fót af hálfu Kópavogsbæjar og afkomenda listamannsins.

Engin mengun í Fossvogi

Engin mengun er í Fossvogi samkvæmt mælingum heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar - og Kópavogssvæðis.
Frá vinstri: Una Margrét Reynisdóttir frá Austurbæjarskóla; Bjarni Daníel Þorvaldsson frá Lindaskól…

Nemandi úr Lindaskóli í þriðja sæti

Bjarni Daníel Þorvaldsson, 15 ára nemandi úr Lindaskóla í Kópavogi, varð í þriðja sæti, í flokki 15 ára og eldri, í ljóðasamkeppninni Ljóð unga fólksins 2013.
Skólahljómsveit Kópavogs

Einstakur árangur Skólahljómsveitar Kópavogs

Skólahljómsveit Kópavogs náði merkum áfanga um síðustu helgi þegar A sveit SK fékk verðlaun á Nótunni 2013 fyrir framúrskarandi tónlistaratriði í sínum flokki.
Frá hátíðarhöldum á sumardaginn fyrsta 2013.

Sumarið komið í Kópavoginn

Sumardagurinn fyrsti var að venju haldinn hátíðlegur í Kópavogi með tónlist, skrúðgöngu, ræðum og ýmsum skemmtiatriðum.