Fréttir & tilkynningar

Ármann Kr. Ólafsson flytur ávarp

Símamótið setur svip sinn á bæjarlífið

Símamótið, knattspyrnumót stúlkna í 5., 6., og 7. flokki, hófst í Kópavogi á Kópavogsvelli í kvöld.
Skapandi gleði á Hálsatorgi

Skapandi gleði á Hálsatorgi

Skapandi Sumarhópar Molans ungmennahúss Kópavogsbæjar skemmtu gestum og gangandi á Hálsatorgi í hádeginu í dag 17. júlí.
Tvær lausar kennslustofur við Smáraskóla

Hús til sölu

Til sölu eru tvær lausar kennslustofur ásamt tengibyggingu hjá Kópavogsbæ.
Líf og fjör á Hálsatorgi

Líf og fjör á Hálsatorgi í sumar

Líf og fjör var á Hálsatorgi í Kópavogi í morgun þegar sumarstarfsmenn Molans, í Skapandi sumarstörfum, ungmennahúss bæjarins, skemmtu leikskólabörnum, með leik og dansi en markmiðið er að lífga upp á torgið yfir sumartímann.
Fannborg 2

Lánshæfismat hækkar úr B í B+

Íslenska lánshæfismatsfyrirtækið Reitun ehf. hefur hækkað lánshæfismat Kópavogsbæjar úr B í B+ með stöðugum horfum
Katrín og Anna Tara Andrésdætur úr hljómsveitinni Hljómsveitt taka lagið í Sundlaug Kópavogs. Ljósm…

Skapandi sumarstörf í Kópavogi

Nú eru Skapandi Sumarstörf komin á fleygiferð. Þar gefst ungu skapandi fólki tækifæri til þess að vinna við listsköpun í sumar.

Framkvæmdir við Digranesveg

Nú er unnið að endunýjun á slitlagi Digranesvegar milli Neðstutraðar og Bröttubrekku.
Ungmenni á sumarnámskeiði

Fjör á sumarnámskeiðum Kópavogsbæjar

Um það bil 220 börn og unglingar hafa tekið þátt í sumarnámskeiðum Kópavogsbæjar það sem af er sumri.
Tónlistarsafn Íslands í Kópavogi

Dans og danstónlist í Tónlistarsafni Íslands

Í Tónlistarsafni Íslands í Kópavogi stendur nú yfir sýningin „...Dans á eftir“.
Börn í leik

Ánægja með dagforeldra í Kópavogi

Foreldrar í Kópavogi eru almennt ánægðir með störf dagforeldra í bænum samkvæmt nýrri könnun sem gerð var á vegum menntasviðs Kópavogsbæjar.