Fréttir & tilkynningar

Vinningshafar í upplestrarkeppninni, ásamt kynni keppninnar Guðrúnu Halldórsdóttur, aðstoðarskólast…

Ýr, Sara og Sindri komu sáu og sigruðu

Hin árlega upplestrarkeppni í 7. bekk var haldin í Salnum 12. mars sl. Keppendur voru 18 frá 9 grunnskólum í Kópavogi.
Bókasafn Kópavogs er í safnahúsinu á menningartorfu bæjarins.

Sögustund og ljóðahátíð í tilefni af 60 ára afmæli Bókasafns Kópavogs

Bókasafn Kópavogs verður 60 ára föstudaginn 15. mars og af því tilefni stendur safnið fyrir margvíslegum uppákomum um helgina. Ljóðlistin verður þar í hávegum höfð.
Nýja háplöntutegundin, sverðnykra

Starfsmenn Náttúrufræðistofu Kópavogs uppgötva nýja plöntutegund

Ný háplöntutegund, sverðnykra, bættist við flóru landsins síðastliðið sumar þegar starfsmenn Náttúrufræðistofu Kópavogs voru við rannsóknir í Berufjarðarvatni nærri Bjarkalundi í Reykhólahreppi.
Ármann Kr. Ólafsson og Jón Finnbogason.

Styrkja rekstur og starfsemi Gerplu

Kópavogsbær og Íþróttafélagið Gerpla hafa í dag endurnýjað þjónustu- og rekstrarsamninga sína vegna starfsemi félagsins í Versölum í Kópavogi.
Sundlaugargestir njóta blíðunar í Salalaug á öðrum degi

Aska ryksuguð úr botni Salalaugar

Salalaug í Kópavogi var lokað í einn og hálfan tíma í morgun á meðan verið var að ryksuga ösku og mold sem safnast hafði fyrir yfir nóttina í botni laugarinnar.
yfirlitsmynd yfir Kárnes

Telja að brú yfir Fossvog verði mikil samgöngubót

Í greinargerð starfshóps Kópavogsbæjar og Reykjavíkurborgar um brú yfir Fossvog er mælt með því að brúin verði byggð frá vesturhluta Kársness til móts við flaugbrautarenda Reykjavíkurflugvallar.
Snjór í Kópavogi

Fólk er hvatt til að fara varlega

Veðrið er að mestu gengið niður og búið að skafa allar helstu stofnbrautir.
Velferðarsvið í Fannborg 4-6

Heimaþjónusta í Kópavogi fellur niður í dag

Heimaþjónustan í Kópavogi fellur niður vegna ófærðar í dag. Mikil röskur verður á heimsendum mat en reynt verður til þrautar að sinna þeirri þjónustu.
Hressingarhælið

Kópavogsfélagið verður stofnað 21. mars

Kópavogsbær stendur fyrir stofnun félags áhugafólks um endurreisn Hressingarhælisins og Kópavogsbæjarins 21. mars næstkomandi.

Auglýst eftir tilnefningum um framúrskarandi skólastarf

Skólanefnd Kópavogs auglýsir eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir framúrskarandi skólastarf í grunnskólum Kópavogs.