Fréttir & tilkynningar

Áshildur Bragadóttir

Áshildur er framkvæmdastjóri Markaðsstofu Kópavogs

Áshildur Bragadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Markaðsstofu Kópavogs.
Börnin rýna í náttúruna

Mikil ánægja með starf leikskóla í Kópavogi

Yfir 93% foreldra í Kópavogi telja að mjög vel eða vel sé staðið að aðlögun barns í leikskóla í bænum.
Kvenfélagið Hringurinn byggði Hressingarhælið af miklum myndarskap fyrir söfnunarfé árið 1926 eftir…

Fimm milljónir frá húsafriðunarsjóði

Einn hæsti styrkur húsafriðunarsjóðs í ár fór til viðhalds á Hressingarhælinu gamla í Kópavogi og nemur styrkurinn fimm milljónum króna.
Stoltir nemendur með viðurkenningar

Fengu styrk fyrir góðan námsárangur

Þrír nemendur sem brautskráðust frá Menntaskólanum í Kópavogi í maí fengu styrk úr viðurkenningarsjóði MK fyrir góðan námsárangur.
Starfsmenn vinnuskólans að störfum

Sumarkrakkarnir komnir á kreik

Ungmenni úr Kópavogi hafa hafið störf hjá Vinnuskóla Kópavogs en um 900 unglingar á aldrinum 14 til 17 ára starfa við vinnuskólann í sumar.
Skólagarðar Kópavogs

280 garðlöndum úthlutað í ár

Kópavogsbær hefur um langt árabil leigt út matjurtagarða, sk. garðlönd, og er sú starfsemi á vegum garðyrkjustjóra.
Leiksýningin Gillitrutt eftir Leikhópinn Lottu

Lotta sýnir Gilitrutt á Rútstúni

Leikhópurinn Lotta sýnir nýjan íslenskan söngleik um tröllskessuna Gilitrutt á Rútstúni í Kópavogi 25. maí kl. 14:00.
Fulltrúar skólanna tóku við viðurkenningunum við hátíðlega athöfn í Salnum

Fá viðurkenningu fyrir að stuðla að nýbreytni í skólastarfi

Verkefni frá Kópavogsskóla, Kársnesskóla, Álfhólsskóla og Lindaskóla fengu í dag viðurkenningu skólanefndar Kópavogs fyrir að stuðla að nýbreytni og framþróun í grunnskólum Kópavogs.
Á myndinni eru fulltrúar úr unglingaráðum félagsmiðstöðvanna sem tóku við viðurkenningunum. Myndina…

Vetrarstarfi lokið í félagsmiðstöðvum

Sveitaball fór fram í gærkvöld í félagsmiðstöðinni Dimmu og er það lokaviðburður félagsmiðstöðvastarfs unglinga þennan vetur.
Börnin fylgjast af áhuga með orminum langa.

Krakkaormar á menningartorfunni

Um fjögur þúsund leik- og grunnskólabörn í Kópavogi hafa undanfarnar vikur sótt heim menningarstofnanir Kópavogsbæjar á Borgarholtinu og fengið þar fræðslu um listir, menningu, náttúru og vísindi.