Fréttir & tilkynningar

Ekki ber á öðru en að krakkarnir séu ánægðir með daginn.

Skráning á sumarnámskeið hefst 6. maí

Skráning á sumarnámskeið hjá Kópavogsbæ hefst 6. maí en búist er við að fleiri en þúsund börn og unglingar verði á námskeiðum á vegum bæjarins í sumar.
skipulagsmál

Upplýsingar um reikninga í íbúagáttinni

Allir reikningar Kópavogsbæjar svo sem vegna leikskólagjalda, fasteignagjalda og annarra gjalda birtast nú í íbúagáttinni sem nálgast má hér á vef Kópavogsbæjar.
Bæjarskrifstofur Kópavogs í Fannborg 2.

Afkoma Kópavogsbæjar umfram væntingar

Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar var 186 milljónir króna á árinu 2012 en áætlun gerði ráð fyrir 102 milljónum króna.
Falleg náttúran í Kópavogi

Dagur umhverfisins á fimmtudag

Árlegur dagur umhverfisins er nú á fimmtudaginn. Kópavogsbær hvetur bæjarbúa til að taka til í sínu nánasta umhverfi í tilefni dagsins og njóta þess sem umhverfið hefur upp á að bjóða.
Skátar og Skólahljómsveit Kópavogs leiddu skrúðgönguna

Sumardagurinn fyrsti - dagskrá

Sumardeginum fyrsta verður að venju fagnað í Kópavogi 25. apríl.

Nýjar og betri dælur hafa verið ræstar

Nýjar dælur fráveitukerfisins við Hafnarbraut í Kópavogi hafa nú verið settar í gang en slökkt var á dælustöðinni í byrjun vikunnar á meðan verið var að skipta út gömlum dælum fyrir nýjar.
Fljótandi ljóð settu svip sinn á menningarhátíðina í Kópavogi í fyrra. Hér eru ung skáld að setja l…

Taktu þátt í Kópavogsdögum

Hin árlega menningarhátíð Kópavogs, Kópavogsdagar, fer fram 4. til 11. maí.
Starfsmenn Vinnuskólans í Kópavogi að störfum

Sæktu um í Vinnuskóla Kópavogs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Kópavogs. Vinnuskólinn er fyrir þá Kópavogsbúa sem eru á aldrinum 14 – 17 ára.

Varað við sjósundi vegna viðgerða á dælustöð

Unnið er að því að endurnýja fjórar dælur fráveitukerfisins við Hafnarbraut í Kópavogi og verður því slökkt á dælunum mánudaginn 15. apríl.
Hópurinn sem hlaut verðlaun árið 2012 ásamt bæjarstjóra, formanni bæjarráðs og fulltrúum umhverfis-…

Auglýst eftir tilnefningum

Auglýst er eftir tilnefningum til viðurkenninga í umhverfismálum í Kópavogi.