Fréttir & tilkynningar

Eitt af fjölmörgum listaverkum Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur Hraunfjörð

Sýning á verkum Jóhönnu Kristínar

Glæsileg sýning á verkum Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur Hraunfjörð verður opnuð í Gerðarsafni laugardaginn 31. ágúst klukkan þrjú.
Kátir krakkar frá Álfaheiði.

Blómlegt starf á Álfaheiði

Börn og starfsmenn leikskólans Álfaheiði í Kópavogi hafa sinnt garðyrkjurækt af miklum myndarskap í sumar og hefur það skilað sér með góðri uppskeru.

Auglýst eftir tilnefningum og umsóknum um styrki

Jafnréttis- og mannréttindaráð auglýsir eftir tilnefningum vegna árlegrar jafnréttisviðurkenningar.
Glaður hópur í Salnum í dag.

Umhverfisviðurkenningar ársins 2013

Lindasmári 18 til 54 er gata ársins 2013 í Kópavogi en það var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Salnum í dag.

Tómstunda- og íþróttastyrkir hækka

Styrkur til niðurgreiðslu á gjöldum vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar barna og unglinga hækkar nú í haust hjá Kópavogsbæ.
Fjörugt götulíf á Hamraborgarhátíð

Hamraborgarhátíð 31. ágúst

Hamraborgarhátíðin verður haldin í fjórða sinn í Kópavogi laugardaginn 31. ágúst.
Menningarhúsin í Kópavogi

Tónlistarhátíð í Kópavogi

Um sextíu nemendur, fimmtíu flytjendur, tuttugu kennarar og um þrjátíu aðrir gestir taka þátt í Kammer-tónlistarhátíð unga fólksins sem stendur yfir dagana 7. til 17. ágúst í menningarstofnunum Kópavogs og víðar.
Skrifstofur velferðarsviðs

Ársskýrsla velferðarsviðs komin út

Ársskýrsla velferðarsviðs Kópavogs fyrir árið 2012 hefur nú litið dagsins ljós
Sumarblíða við sundlaug Kópavogs

Njóta sólarinnar í sundlaugum Kópavogs

Kópavogsbúar og aðrir gestir hafa notið sólarinnar í sundlaugum Kópavogs, Kópavogslaug og Salalaug í dag
söfn í Kópavogi

Mögnuð menningarflóra

Í Kópavogi er fjölbreytt menningarlíf á Borgarholtinu. Þar er Salurinn, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa Kópavogs, Bókasafn Kópavogs, Molinn, ungmennahús og Tónlistarsafn Íslands.