Fréttir & tilkynningar

Ármann Kr. Ólafsson ásamt nýstúdent og fjallkonunni

Fjölmenni á hátíðarhöldum í Kópavogi

Þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní, var vel fagnað í Kópavogi og fjölmenntu Kópavogsbúar í skrúðgönguna og á Rútstún þar sem fram fór fjölbreytt dagskrá.
Kampar í Kópavogi

Nýtt rit um gamlar herbúðir í Kópavogi

Í lok maí kom úr prentun rit númer tvö í röð smárita útgefnum af Héraðsskjalasafni Kópavogs og Sögufélagi Kópavogs, Kampar í Kópavogi.
Ung stúlka nýtur blíðunar á Rútstúni þann 17. júní

Hátíðardagskrá 17. júní

Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna verður í Kópavogi á þjóðhátíðardegi Íslendinga 17. júní.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og Guðrún Benediktsdóttir, formaður íbúasamtakanna Betri Nónhæð.

Kópavogsbúar duglegir að flokka sorp

Um 21% af öllu sorpi sem fellur til í Kópavogi fer í bláu endurvinnslutunnuna en nú er nákvæmlega ár liðið síðan flokkun sorps hófst í öllu bæjarfélaginu.
Börnin á skrifstofu bæjarstjórans

Leikskólabörn máta bæjarstjórastólinn

Elstu börnin á leikskólanum Dal í Kópavogi heimsóttu bæjarstjórann, Ármann Kr. Ólafsson, nýverið og sýndu störfum hans og bæjarstjórnar mikinn áhuga.
AA-samtökin með aðstöðu í Hvíta húsinu

AA-samtökin með aðstöðu í Hvíta húsinu

AA-samtökin í Kópavogi hafa nú gert samning við Kópavogsbæ um leigu á efri hæð hússins að Dalbrekku 4.
Skólfustunga að nýju fjölbýlishúsi við Kópavogstún tíu til tólf

Nýtt fjölbýlishús rís við Kópavogstún

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri tók í vikunni fyrstu skóflustunguna að byggingu nýs 28 íbúða fjölbýlishúss við Kópavogstún tíu til tólf.
Ármann Kr. bæjarstjóri flaggar Bláfananum við smábátahöfnina

Smábátahöfnin í Kópavogi fékk Bláfánann

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri tók á móti Bláfánanum í fallegu veðri við smábátahöfn Kópavogs í gær þar sem Siglingafélagið Ýmir hefur aðsetur.
Fulltrúar unglinga í félagsmiðstöðvum Kópavogs

Síðasta kvöldmáltíð félagsmiðstöðvaráðs

Félagsmiðstöðvaráð, sem í sitja fulltrúar unglinga í félagsmiðstöðvum Kópavogs, hefur fundað reglulega í vetur og fór síðasti fundurinn fram í gær.
Kópavogsbær

Aðgerðaáætlun gegn hávaða

Kópavogsbær kynnir bæjarbúum nú drög að aðgerðaáætlun gegn hávaða fyrir árin 2013 til 2018.